Námskeið hjá Endurmenntun Háskóla Íslands

Á dagskrá hjá Endurmenntun HÍ eru nokkur námskeið sem gætu gagnast náttúrufræðikennurum.
Námskeiðin eru:
• Undraheimur Þingvalla
• Listin að mynda norðurljós
• Jarðfræði höfuðborgarsvæðisins
• Brunasandur – Yngsta sveit á Íslandi

Sjá auglýsingu frá Endurmenntun