Hugmyndir barna í náttúruvísindum

Forhugmyndir barna

Efni þetta er tekið saman fyrir nemendur á Menntavísindasvið Háskóla Íslands.

Viðauki þar sem finna má góð ráð þegar skoða á hugmyndir barna í náttúruvísindum.

  • Bell, B., Osborne, R., & Tasker, R. (1985).Finding out what children think In (Eds) Osborne, R., & Freyberg, P. S. Learning in science : The implications of children’s science. London: Heinemann.

Byrjið á að lesa ykkur til um hvers vegna það er mikilvægt að þekkja til þess hvernig börn hugsa um náttúrufræðileg viðfangsefni og hvernig má nýta slíkar upplýsingar í kennslu. Þarna koma að notum grein Hafþórs Guðjónssonar og vefur Kristínar Norðdahl. Skoðið síðan hvað rannsóknir hafa sagt okkur um þau viðfangsefni sem þið hafið áhuga á hér að neðan.

Bækur sem mælt er með og eru í til á bókasafni Menntavísindasviðs.

Íslenskar greinar

Hafþór  Guðjónsson (1991). Raungreinar – til hvers? Ný menntamál, 2. tbl. 9. árg., 14 – 22.

Haukur Arason og Kristín Norðdahl. (2006). Heimurinn er allur raudur Uppeldi og menntun. 15(2), 49–67.

Gunnhildur Óskarsdóttir (2007) Hvað segja teikningar barna um hugmyndir þeirra um líkamann? Uppeldi og menntun 16 (2).  http://natturutorg.is/wp-content/uploads/2015/03/uppeldimenntun_07.pdf

Gunnhildur Óskarsdóttir  http://mennta.hi.is/starfsfolk/gunn/doktorsritgerdin.htm

Hrefna Sigurjónsdóttir, Hrafnhildur Ævarsdóttir og Gunnhildur Óskarsdóttir (2010) Heimur barnanna, heimur dýranna Ráðstefnurit Netlu – Menntakvika http://netla.hi.is/menntakvika2010/014.pdf

Kristín Norðdahl. (2000). Forhugmyndir. Hvernig þróa börn hugmyndir sínar um lífverur. Vefsíða höfundar. Sótt 21. febrúar 2013 af http://starfsfolk.khi.is/knord/hugmyndavefur/index.htm

Kristín Norðdahl. (2002). Hugmyndir leikskólabarna um náttúruna. Uppeldi og menntun, 11(1), 31–49.  http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=312502 Word-skjal með sama texta

Gunnhildur Óskarsdóttir. Hvað segja teikningar barna um hugmyndir þeirra um líkamann?

Gunnhildur Óskarsdóttir. “The brain is so we can listen and see the colour of the dress”

Gunnhildur Óskarsdóttir o.fl. Children’s ideas about the human body – A Nordic case study

Gunnhildur Óskarsdóttir, dósent við Menntavísindasvið HÍ. Glærurfrá námskeið NaNO – Garðabær „Þú notar heilann til að sjá hvernig kjóllinn er á litinn“. Hugmyndir barna um líkamann og hvernig þær nýtast í kennslu.

Hvar finn ég verkefni og hugmyndir

Á vefsíðu aðalnámskrá Viktoríufylkis í Ástralíu má finna góðar síður þar sem teknar eru saman rannsóknir og verkefnahugmyndir

 Upptaka á leiðbeiningum um verkefni sem gekk út á að skoða hugmyndir barna.

Glærur með upptöku, hugmyndir barna.

 

Forhugmyndir barna

Hér er vefsíða Hafþórs Guðjónssonar þar sem hann hefur tekið saman efni um náttúrufræðinám.

Hér má finna langa lista yfir heimildir sem tangjast hugmyndum nemenda og kennara í náttúruvísindum Duit listinn.

Nokkrar bækur og greinar

Driver, R. (1983). The Pupil as Scientist? Open University Press.
Osborne, R. and Fryberg, P. (1985). Learning in Science. The implication of children’s science. Heinemann
Pfundt, H. & Duit, R. (1991). Bibliography: Students’ alternative frameworks and science education, 3rd ed. Kiel, Germany, I.P.N.
Driver, R., Guesne, E. & Tiberghien, A. (1985). Children’s Ideas In Science. Open University Press.
Driver, R., Leach, J., Millar, R. & Scott, P. (1996). Young People’s Images of Science. Open University Press, Buckingham.*
Driver, R., Squires, A., Rushworth, R. and Wood-Robinson, V. (1994). Making sense of secondary science – research into children´s ideas.London: Routlegdge.
Osborne, J. (2003). Attitudes towards science: a review of the literature and its implication. Int. J. Sci. Educ., 2003, 25 (9), 1049-1079.
Osborne, F. & Freyberg, P. (1985). Learning in Science. The implications of children’s science. Heinemann.Osborne, R. and Fryberg, P. (1985). Learning in Science. The implication of children’s science. Heinemann
Pfundt, H. & Duit, R. (1991). Bibliography: Students’ alternative frameworks and science education, 3rd ed.Kiel,Germany, I.P.N.
National Research Council. (2005). How students learn: Science in the classroom. Committee on How People Learn, A targeted report for teachers, M. S. Donovan and J. D. Bransford, editors. Division of Behavioral and Social Sciences and Education. Washington, DC: The National Academies Press  https://www.nap.edu/catalog/11102/how-students-learn-science-in-the-classroom

Hér má finna Youtube rásina Veritasium þar sem sérlega er talað um forhugmyndir.  Hér er myndband sem fjallar um það að nota myndbönd í náttúrufræðinámi, höfundur komst að því að ef ekki er tekist á við forhugmyndir fólks festist ný þekking síður, því forhugmyndirnar eru seigar..

Greinar og síður flokkaðar eftir viðfangsefnum

Aðlögun og náttúruval

University of California Museum of Paleontology.(á. á.) Understanding Evolution. Sótt af http://evolution.berkeley.edu/evolibrary/misconceptions_faq.php

Plöntur og starfsemi þeirra svo sem ljóstillífun

The Ohio State University, Collage of Education and Human Ecology. (á. á.). Beyond penguins and polar bears. Common misconceptions about plants. Sótt af https://beyondpenguins.ehe.osu.edu/issue/polar-plants/common-misconceptions-about-plants

Hrefna Sigurjónsdóttir og Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir. (2008). How well do pupils understand photosynthesis? Í Allyson Macdonald (ritstjóri) Planning science instruction: From insight to learning to pedagogical practices.(bls 25 – 27).

Veðrun og rof ofl.

Ítarleg yfirlitsgrein um hugmyndir barna um veður 

The Ohio State University, Collage of Education and Human Ecology. (á. á.). Beyond penguins and polar bears. Common misconceptions about weathering, erosion, volcanoes, and earthquakes. Sótt af http://beyondpenguins.ehe.osu.edu/issue/earths-changing-surface/common-misconceptions-about-weathering-erosion-volcanoes-and-earthquakes 

American Institute of Physics. (á. á.). Childrens misconceptions about science. Sótt af
http://amasci.com/miscon/opphys.html
The Ohio State University, Collage of Education and Human Ecology. (á. á.). Beyond penguins and polar bears. Common Misconceptions About States and Changes of Matter and the Water Cycle. Sótt af https://beyondpenguins.ehe.osu.edu/issue/water-ice-and-snow/common-misconceptions-about-states-and-changes-of-matter-and-the-water-cycle
The Ohio State University, Collage of Education and Human Ecology. (á. á.). Beyond penguins and polar bears. Common Misconceptions about Polar Weather and Climate. Sótt af http://beyondpenguins.ehe.osu.edu/issue/weather-and-climate-from-home-to-the-poles/common-misconceptions-about-polar-weather-and-climate

Dýr

The Ohio State University, Collage of Education and Human Ecology. (á. á.). Beyond penguins and polar bears. Common Misconceptions about Mammals. Sótt af
http://beyondpenguins.ehe.osu.edu/issue/polar-mammals/common-misconceptions-about-
mammals
Hrefna Sigurjónsdóttir, Hrafnhildur Ævarsdóttir og Gunnhildur Óskarsdóttir (2010). Heimur
barnanna, heimur dýranna. Ráðstefnurit Netlu – Menntakvika 2010.

Skipulag kennslu

Svo má líka benda á þessar greinar þar sem talað eru m hvaða áhrif forhugmyndir gætu haft á kennslu:

John Leach and Phil Scott (2002) Designing and Evaluating Science Teaching Sequences: An Approach Drawing upon the Concept of Learning Demand and a Social Constructivist Perspective on Learning Studies In Science Education  38 (1)

 John Leach and Phil Scott (2000) The concept of learning demand as a tool for designing teaching sequences Paper prepared for the meeting Research-based teaching sequences, Université Paris VII, France, November 2000. Sótt  desember 2011 af  www.education.leeds.ac.uk/assets/files/research/cssme/LeachScottSequences.pdf  LeachScottSequences2000
Phil Scott (2005) Scott 2005 Planning science instruction Paper presented at the VII Congreso Internacional de InvestigaciÛn en la EnseÒanza de las Ciencias (International Science Education Research Congress), Granada, Spain, September 2005.

TedTalentSearch (Derek Muller: The key to effective educational science videos sótt af   https://youtu.be/RQaW2bFieo8

Derek Muller [Veritasium] (2011, 17.mars) Khan Academy and the Effectiveness of Science Videos sótt af https://youtu.be/eVtCO84MDj8