Tenglasöfnin eru ætluð kennurum til hægðarauka, að geta gengið að gagnlegum tenglum og hugmyndum á einum stað.
Flestu því sem hér er safnað saman hafa kennarar deilt í hóp sínum á Facebook.
Önnur tenglasöfn hér á vefnum:
Glósur og glærur Myndbönd Nám og störf Tungumál
Tenglasafn á vef Skólaþróunar flokkað eftir greinum, náttúrufræðin er um miðja síðu
Erlendar síður margar er ekki hægt að flokka með einu sviði náttúruvísindanna og eru því listuð hér:
Wonderville, nokkuð af gagnvirkum leikjum flokkað eftir aldri nemenda.
http://www.classzone.com/books/earth_science/terc/navigation/visualization.cfm
Hippocampus Flokkuð myndbönd og sýndatilraunir sem leiða inn á aðrar efnisveitur
- www.bit.ly/natturufraedikennsla; Heimasíða Hildar Örnu með allskonar verkefnum og sóknarkvörðum
- Verkefnamiðað nám (Project based learning) – Frábær hugmyndabanki um verkefnamiðað nám eftir Sigríði Helgu Sigurðardóttur
- www.teacherspayteachers.com; Verkefni frá kennurum í USA – sum frí – önnur kosta – góðar hugmyndir!
- www.pinterest.com; Finnið hvað þið leitið að, bætið við assignment, for kids, diy, model og njótið að skoða!
- www.youtube.com ; Leitarorð: Five minute hacks, science experiments, How to make xxx (það sem þið leitið af),
- AsapSCIENCE á youtube: Stutt og skemmtileg myndbönd sem eru mikið gerð með Stopmotion
- http://www.supercoloring.com/coloring-pages/science-education/anatomy : Litarbókarblöð um allskonar – hægt að nýta í til að merkja inn á og slíkt
- https://www.liveworksheets.com/ : Vefsíða þar sem hægt er að búa til rafræn verkefni
- Heimasíða Vísindasmiðjunnar (Tenglar á ytra svæði.): Verkefni og tilraunir
- Tilraunir af heimasíðu Hildar Örnu: (Tenglar á ytra svæði.) Ýmsar tilraunir fyrir ýmsan aldur
- Ferli vísinda. Myndband. Vísindavaka (5 mín). Ævar vísindamaður segir frá ferli vísinda. (Tenglar á ytra svæði.)
- Breyta. Hvað er það? Myndband (2,5 mín). Vísindavaka. Ævar og Urður segja frá breytu. (Tenglar á ytra svæði.)
- Tilraunir á miðstigi: https://vefir.mms.is/flettibaekur/namsefni/verkl_aef_natturufr/ (Tenglar á ytra svæði.)
- Science BOB (Tenglar á ytra svæði.); Allskonar skemmtilegar og einfaldar tilraunir
- Fun Science (Tenglar á ytra svæði.): Youtube síða með allskonar einföldum og tilraunum sem hægt er að gera með einföldum aðbúnaði
- https://wonderopolis.org/ (Tenglar á ytra svæði.)
- https://www.education.com/activity/ (Tenglar á ytra svæði.)
- https://www.stevespanglerscience.com/lab/experiment-library/ (Tenglar á ytra svæði.)
- https://www.childrensmuseum.org/educators (Tenglar á ytra svæði.)
- https://www.thoughtco.com/sciences-math-4132465
Ábendingar um efni eru vel þegnar annaðhvort í athugasemdum eða rafpósti svavap@hi.is