Markmið

Markmið verkefnisins er að:

  • Að auka samstarf milli náttúrufræðikennara
  • Að skapa gagnabanka náttúrufræðikennara
  • Að auka fagþekkingu kennara
  • Að auka kennslufræðilega þekkingu kennara og getu þeirra til að takast á við verklega kennslu, útikennslu, vettvangsferðir og að nýta upplýsingatækni í sinni kennslu
  • Að auka nýtingu upplýsingatækni í náttúrufræðikennslu

Skildu eftir svar