Sjálfbærni

Margrét Júlía Rafnsdóttir og Hafdís Ragnarsdóttir vinna að eflingu náttúrufræði í skólastarfi með áherslu á sjálfbærni, sinna samvinnu við háskóla og gerð námsefnis. Undir flipanum Sjálfbærni eru verkefni sem þær eru að vinna að.

Þar má nefna mats- og greiningarlista ætlaða skólum í sjálfbærnivinnu.

Einnig umfjöllun um þróunarverkefni Hafdísar Að efla læsi í náttúrufræðikennslu þar sem finna má fjölmargar kennsluhugmyndir.

 

Skildu eftir svar