Náttúrutorg er verkefni sem var sett af stað vorið 2011 Í Reykjanesbæ af Svövu Pétursdóttur með styrk frá Náttúruverndasjóð Pálma Jónssonar og Sprotasjóð (sjá N-Torg). Sjá markmið verkefnisins hér .
Menntavísindasvið Háskóla Íslands hefur fjármagnað verkefnstjórnun torgsins frá desember 2012 til desember 2015. Fleiri koma nú að starfsemi torgsins með einum eða öðrum hætti. sjá Verkefnastjórar
Faghópur náttúrurtorgs var stofnaður í september 2013. Hann skipa:
Birgir Ásgeirsson, Menntavísindasviði HÍ
Fjalar Einarsson, Varmárskóla
Haukur Arason Menntavísindasvið HÍ
Hólmfríður Sigþórsdóttir, Flensborg
Svava Pétursdóttir, Menntavísindasviði HÍ
Þormóður Logi Björnsson, Akurskóla
Samstarfsaðilar Náttúrutorgs eru :
Flötur samtök stærðfræðikennara http://ki.is/flotur/ – Flötur á Facebook https://www.facebook.com/Flotur/
Félag raungreinakennara http://ki.is/fr/
Samlíf http://www.lifkennari.is/
Mennta- og menningamálaráðuneytið
Menntavísindasvið Háskóla Íslands
Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun (RannUM)