Efnafræði 8.-10. bekkur

Nafn

.

Efnisatriði    Stutt lýsing á efninu

Lykilorð

Höfundur

Hugverkaréttur – hugverkasameign

Að stilla efnajöfnur
.doc
Efnabreytingar Vinnublað með vefsíðunni Chembalancer. Nemendur og kennarar samála um að vefsíðan sé gagnleg. internet vinnublað

efnajöfnur

Þýtt af vefsíðunni (SP) Chembalancer
Munnlegt próf í efnafræði
.docx
Bygging og eiginleikar efnis Hugmynd að orðalista og upplýsingar fyrir nemendur fyrir munnlegt próf Munnlegt próf Jens Karl Ísfjörð Höfundar getið. Ekki í hagnaðarskyni
Oobleck
.docx
Bygging og eiginleikar efnis Vinnublað um hvernig megi búa til og skoða Oobleck sem er ónjútonskur vökvi úr sterkju, vatni og matarlit sjá einnig http://menntabudir.natturutorg.is/afrakstur-menntabuda/efnafraedi-vor-2013/ verklegt Sigrún Þóra Skúladóttir
Efnahvarf með glúkósa og benediktarlausn.
.docx
Bygging og eiginleikar efnis Vinnublað með lýsingu hvernig hægt er að nota benediktarlausn sem inniheldur koparsúlfat til að prófa fyrir sterkju. verklegt Sigrún Þóra Skúladóttir
Að aðgreina efnablöndur
.doc
Bygging og eiginleikar efnis Þrjár verklegar æfingar um að aðgreina efnablöndur. Tvær byggðar á Efnafræði Þóris Ólafssonar, og ein á Efnafræði eftir Hafþór Guðjónsson leiðbeiningar fyrir kennara fylgja. Hentar með 1. kafla efnisheiminum. verklegt Þorvaldur Örn Höfundar getið
Fílatannkrem
.docx
Efnabreytingar Verkefnalýsing fyrir fílatannkrem fyrir nemendur. Útvermin efnahvörf. verklegt, efnahvörf Valgerður Guðrún Johnsen
Suðumarkslýsing
.docx
Bygging og eiginleikar efnis Verkefnalýsing fyrir nemendur þar sem skoðað er suðumark í þrem mismunandi vökvum/blöndum. verklegt, suðumark, einkenni efna Valgerður Guðrún Johnsen