Eðlisvísindi

ORKA
RAFMAGN
KJARNORKA
KRAFTUR OG HREYFING
LJÓS OG LITIR
Hljóð
Tilraunir úr ýmsum áttum
HERMILÍKÖN og SÝNDARTILRAUNIR
Tímarit í tengslum við vísindi

Myndbönd af Vendikennsla úr flokknum eðlisvísindis

Eðlisfraedi.wordpress.com  M.Ed Verkefni Eiríkur Örn Þorsteinsson

ORKA og VARMI

Myndbönd Gauta Eiríkssonar um orku

Orkubox, 15 verklegar æfingar um Orku Höf. Brynja Stefánsdóttir kennarahefti   og nemendablöð

Orkuleikurinn Landsvirkjun Leikur gerður fyrir nemendur þar sem þeir búa á eyju og læra um orkunotkun.
Svör úr flokknum orkumál af Vísindavef
Orkusetur Upplýsingar um orkunotkun og orkuframleiðslu á Íslandi, áhugaverðar reiknivélar og teljarar.
Metan, upplýsingar um framleiðslu metans og metan sem orkugjafa á Íslandi
Orkuveita Reykjavíkur og Fræðsluvefur Orkuveitu Reykjavíkur
Rafmagnsveita Reykjavíkur
Vetnisvefurinn fyrir framhaldsskóla og forvitna 9-10 bekkinga segir höfundur

Kennsluvefur fyrir unglingastig Varmafræði

KJARNORKA

Kjarnaklofnunarver, hermilíkan á þýsku, samt skemmtilegt og skýrt
Kjarnaklofnun,  hermilíkan frá Phet
Keðjuverkun útskýrð á Youtube
Frétt af visir.is um kjarnakljúf hjá Kodak í New York,  umfjöllun á ensku (áreiðanleiki óviss).
Umfjöllun um jarðskjálfta, risaflóðbylgjur og kjarnorkuver eftir Ragnar Þór Pétursson

Sævar Helgi Bragason: Heilla má nemendur með sögunni af Chernobyl, sýna þeim YouTube myndskeið innan úr kjarnaofninum eftir slysið og fræða þau auðvitað í leiðinni hvernig kjarnorkuver virka. Hér er fínn tengill sem sýnir innan úr kjarnaofninum þar sem sést vel hvernig hitinn frá geislavirku efnunum hefur brætt saman steypu og öðru og storknað eins og hraunkvika. Hér er ágætur hlekkur um heilsufarsleg vandamál tengd slysinu (sem eru minni en flestir halda)
Sagan er ótrúlega heillandi af fólki sem lagði líf sitt að veði til að bjarga því sem bjargað varð og ef hún kveikir ekki áhuga hjá krökkum, þá veit ég ekki hvað gerir það. Þetta fólk er nefnilega magnað. Undirstrika að þetta sé nú ekki eins skelfilega hættulegt og af er látið. Það hafa enda miklu fleiri dáið af völdum kolaorkuvera heldur en kjarnorkuvera. Enginn hefur dáið í Fukushima eftir slysið þar (umfjöllun á ensku um dánartölur) (veit ekki hversu áreiðanleg heimild þessi síða er) http://www.newscientist.com/article/mg20928053.600-fossil-fuels-are-far-deadlier-than-nuclear-power.htm

Námskeið á iTunesU Introduction to nuclear energy

Popmenning og kveikjur, tillögur frá kennurum:

Homer Simpson vinnur í kjarnorkuveri http://www.youtube.com/watch?v=vGMckLJieyE

Radioactivity með Kraftwerk

Jack Whitehall Travels with father á Netflix season 2 þáttur 4. Hluti af þeim þætti er þegar þeir fara til Chernobyl og það er mjög áhrifaríkt fyrir nemendur að sjá að geislunin er enn til staðar.

The Most Radioactive Places On Earth“ á youtube

Chernobyl þættirnir.

History101 á Netflix þar sem fjallað er um kjarnorku í einum þætti.

RAFMAGN

Skjákynningar (myndband) höfundur Kristján Ketill Stefánsson.

Verklegar æfingar um rafmagn -höfundur Dagbjört Rúna Rúnarsdóttir
Rafmagn og seglar Vefur Guðmundar Rúnars Einarssonar (myndskeið og lesefni, mjög skemmtilega uppbyggður vefur)

Hátæknivefur Gísla Þorsteinssonar, töluvert efni um rafmagn og raftæki

Rafmagn safnsíða
http://resources.schoolscience.co.uk/BritishEnergy/11-14/index.html   Rafmagn, sýndartilraun, svipað og Crocodile Clips og fróðleikur
BBC gagnvirkt hermilíkan Rafmagn
Hyperstaff Rafmagn
Circuit World – meira rafmagn búa til straumrásir með rafteikningum
http://vefir.mh.is/emjul/efni/afl/hrodun.htm Dæmi og lesefni um hröðun
http://www.pbs.org/wgbh/aso/tryit/tech/techslider-nojs.html Heimilistæki gegnum tíðina, skemmtileg hreyfimynd sem notandinn stjórnar
http://www.electrocity.co.nz/ Leikur
http://www.open2.net/science/roughscience/library/batteries.htm  How Batteries work
CicuitLab  hentar framhaldsskólum og kannski efstu bekkjum grunnskóla

Hér eru sýndartilraunir með rafmagn og segulmagn frá Phet
Tvær sem snúast um rafrásir sérstaklega, önnur býður bæði upp á DC og AC en hin einungis DC

KRAFTUR OG HREYFING

Skjákynningar (myndband) höfundur Kristján Ketill Stefánsson.

http://www.nfh.is/gogn/edl1og2.doc Glósur úr Kraftur og hreyfing
Myndband þar sem Martin Swift leiðbeinir um tilruanina meðalharði bíls á á skrábretti.
Suðurnesjamaðurinn Reynir sterki_togþol_brotþol: http://www.youtube.com/watch?v=351Bje9-Nx0 
Þyrlur-tengsl við lofteðlisfræðikennslu: http://tactical.is/ 
Flug http://youtu.be/TWfph3iNC-k  , flýgur niður gil í flugbúning ?

Myndband kveikja 1. lögmál Newtons

Leikur með einföldum vélum

EÐLISMASSI

Loftbelgur útbúinn í kennslustofunni:http://www.youtube.com/user/sciencetoymaker#p/u/16/76m_99oucBQ

Flýtur eða sekkur,  með gosdósum, sýnir að sykurdrykkir sökkva vegna hærri eðlismassa http://youtu.be/MzsORE0ae10   

LJÓS OG LITIR

http://www.verkis.is/frodleikur/frodleikspistlar  Áhugaverð PDF skjöl um ljós

Litafræði
Litblinda 
Regnbogi
Endurkast ljóss
Ljósbrot mismunandi lita
Augnaðgerð
Litir á Wikipedia
Color matters
Mondrimat
Litir í tölvum
Litaprufur
Sjónhverfingar 1 Mindbluff.com
Sjónhverfingar 2 Michaelbach
Sjónhverfingar 3 á Youtube.com
Sjónhverfingar 4 af Shapirolab.net
Sjónhverfingar 5 af Exploratorium.edu
Sjónhverfingar 6 af Youtube
Sjónhverfingar 7 af Bleikt.is
Sjónhverfingar 8 af Dragon.uml.is
Sjónhverfingar 9 af Illusioncontest, snúningsbolti
Sjónhverfingar 10 af Flickr, hvernig eru þessar spýtur ?
Meiri sjónhverfingar af Buzzfeed (sumt það sama og ofar)
Ljósið , af Stjörnufærðivef.

Hljóð og bylgjur:

Mjög lýsandi myndband um tíðni – gítarstrengir í návígi.http://www.youtube.com/watch?v=ttgLyWFINJI
Hermun myndband af youtube

Sýndarlíkön sem sýna bylgjuhreyfingu . Wave Wave Water Waves  The position of a particle in an ocean wave

Örheimurinn

Hér er farið í ferðalag um örheima Nano Reisen

Tilraunir úr ýmsum áttum:

http://www.tilraunavefur.hi.is/  Lýsingar og myndir af tilraunum

Jóladagatal nema á Verkfræði og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands
http://www.nams.is/edlisfr/index.htm   Verkefnablöð og myndbönd, Námsgagnastofnun
http://www.sciencekids.co.nz/experiments.html Science Kids, úrval af lýsingum á einföldum tilraunum.
Dönsk síða með mikið af eðlisfræðitilraunum, bæði leiðbeiningar og útskýringar með myndum http://www.fysikbasen.dk/English.php?page=Forside
Sjá einnig ýmislegt frá vinnustofu um verklegar æfingar og Menntabúðum um verklegar æfingar 

HERMILÍKÖN:

Algodoo, forrit til að búa til hermilíkön, eðlisfræði, byggja hluti úr allskonar hlutum
PhET Hermilíkön og sýndartilraunir  bæði úr efnafræði og eðlisfræði  BEd verkefni Önnu S. Sigurjónsdóttur um þessar sýndartilraunir Verkefni hennar fylgir vefur með góðum útlistunum á nokkrum tilraunum og hvernig megi nýta þær í kennslu http://edlisfraedikennsla.wordpress.com/gagnvirkir-visindahermar/ (sja niðri til hægri, notkun sýndartilrauna)

Tímarit í tengslum við vísindi:

http://raust.is/
http://visindi.is/

Vísindamenn
Eðlisfræðingurinn Julius Sumner miller: http://www.youtube.com/watch?v=EazLCATeYoY

Ýmislegt
Eureka þættirnir, snilldin ein. http://www.youtube.com/watch?v=uvy4nWh0KwE&feature=related

Skildu eftir svar