Verkefnasafn

Hér er smá vísir að verkefnasafni, verkefnin eru unnin af ýmsum kennurum og eru flest með opin hugverkarétt sem þýðir að ykkur er velkomið að taka verkefnin og breyta og bæta. Ef þú gerir slíkt væri frábært að fá bættu útgáfuna til baka.

Verkefnin eru birt eins og þau koma frá kennurum.

Viltu leggja í bankann ??? Smelltu þá hér

1. – 4. bekkur

5. – 7. bekkur

8. – 10. bekkur

Lífvísindi

Smelltu hér

Eðlisvísindi

Smelltu hér Smelltu hér

Efnafræði

Smelltu hér

Jarðvísindi

Ýmislegt

 Allur aldur: Smelltu hér

Tenglar í önnur verkefnasöfn:

Vefsíða Hildur Arna – fullt af efni og verkefnum

Heilabrjótur: safn af verklegum æfingum sem henta ýmsum aldri en markhópurinn er unglingastig.   Höf: Sandra Tryggvadóttir M.Ed.

Verkleg kennsla í  náttúrufræði.  Tuttugu verklegar athuganir í eðlisfræði fyrir nemendur á efsta stigi grunnskóla. Höf: Sóley Ösp Karlsdóttir B.Ed.

Orkubox, 15 verklegar æfingar um Orku  Höf. Brynja Stefánsdóttir kennarahefti   og nemendablöð

Hér má finna fjögur vinnublöð fyrir tilraunir frá Vísindabúðinni. Blöðin eru á .doc (word) sniði og virðast henta mið, unglingastigi.

Norrænt verkefnasafn í náttúrfræði fyrir leikskóla. Markmiðið með þessum verkefnum er að hvetja til og styðja við náttúrufræðinám í leikskólum. Efnið er byggt á sameiginlegu norrænu þróunarverkefni um náttúrufræðimenntun leikskólakennara sem hófst árið 2011 (Læring av naturfagbegreper hos barnehagebarn: Nordisk
studiemodul for førskolelærerutdanningen (NATGREP)).

Vefurinn Orð og vísindi í leikskólastarfi, þar er mikið skrifað um ýmsar vísindaæfingar sem reyndar gætu nýst eldri nemendum líka.

Leikið með sjálfbærni  Safn af leikjum fyrir leikskólabörn sem allir eru tengdir sjálfbærni. Höf: Vessela Dukova M.Ed.

Á vefnum flipp.is má finna verkefni.

 

1 thought on “Verkefnasafn

  1. Bakvísun: Norrænt verkefnasafn í náttúrfræði fyrir leikskóla | Náttúrutorg

Skildu eftir svar