Nám og starf

Hvað ætlar þú að verða góði þegar þú ert orðinn stór …

Nám og vinna, vefur um náms og starfsfræðslu.

Efni frá Iðunni fræðslusetri um Nám og störf. Þarna má finna verkefni, myndböng og fleira sem nýta má í umfjöllun um iðn- og tæknistörf.

Efni frá Samtökum Iðnaðarins. Myndbönd þar sem rætt er við ungt fók um hvar það vill vera eftir 4 ár. Tölvubraut, Vélvirki, Smiður, Klæskeri og kjólasveinn, Bakari.

Starfslýsingar 

Húsasmíði í Fjlölbrautarskóla Breiðholts

List of verkgreinar í Kennaradeild Háskóla Íslands

„Ekki bara stúdent“ auglýsing frá Byggingartækniskólanum

Innblástur vefur fyrir ungt fólk,um nám, störf og ferðalög http://innblastur.is/

Skildu eftir svar