Vendikennsla

Vendikennsla – erfðafræði í 10. bekk

Í verkefninu mun kennari gera tilraun til að nýta vendikennslu við að kenna Erfðafræði í 10. bekk. Gögnum verður safnað með rýnihópum og spurningalistum nemenda, áhorfi í kennslustundum og dagbók kennara.

Markmiðið er að skoða:

  • hverjar séu þær áskoranir sem mæti kennararnum
  • hver eru fyrstu viðbrögð nemenda

Vendikennsla eða spegluð kennsla felst í því að kennari útbýr eða velur myndbönd þar sem námsefnið er „kennt“. Nemendur horfa á myndböndin heima á þeim tíma sem þeim best hentar. Með þessu gefst svigrúm í kennslustundum fyrir fjölbreyttari kennsluhætti.

Sjá glærur frá erindi um vendikennslu á Ársþingi Samtka áhugafólks um skólaþróun 8.-9. nóvember. Svava Pétursdóttir og Þormóður Logi Björnsson.

Tenglar og upplýsingnar um vendikennslu:

http://www.flippedclassroom.com/

 

Flipped Classroom

Created by Knewton and Column Five Media

 

Skildu eftir svar