Símenntun og samstarf

Eitt af markmiðum náttúrutorgs er að auka símenntunar- og samstarfsmöguleika náttúrufræðikennara.

Veturinn 2013-14 er boðið upp á Menntabúðir.

Menntabúðir náttúrufræðikennara

Náttúrufræðikennarar eiga samskipti um ýmislegt sem viðkemur námi og kennslu í náttúrufræði í hóp sínum á Facebook.

Náttúrufræðikennarar eru á Facebook

Skildu eftir svar