Menntabúðir um mannslíkamann

Líffræði mannslíkamans og  líffæra- og lífeðlisfræði er kennd á öllum skólastigum.  Alveg frá yngstu bekkjum grunnskólans og uppúr, kennarar á öllum skólastigum ættu því að geta skipst á skoðunum og reynslu um hugmyndir og verklegar æfingar tengdar mannslíkamanum í Menntabúðum sem haldnar verða mánudaginn 28. október 2013 kl. 15:00 – 18:00. í Réttarholtsskóla.

Nánari upplýsingar og skráning á: http://menntabudir.natturutorg.is/menntabudir/lifedlisfraedi-og-liffraedi-mannslikamans-oktober-2013/

  Maðurinn, hugur og heilsa bókarkápa        Líffæra og lífeðlisfræði seinna bindi bókarkápa

Skildu eftir svar