Smáforrit

Þetta matsblað má hafa til hliðsjónar við að meta það hvaða hlutverki slík smáforrit geti gegnt í náttúrufræðinámi. (þýtt með leyfi frá Kathleen Schrock (iPads4tTeaching: http://ipads4teaching.net).)
PDF matsblað með gagnvirkum gluggum: mat_á_smáforritum_med_gluggum
PDF matsblað á íslensku : mat á smáforritum,
Matsblað frá Kathy Schrock á ensku.

Við erum að gera tilraun með að safna tenglum með umsögnum um forritin á Pinterest, ef þið viljið leggja okkur lið, smá vísir er komin að safni en umsagnir ekki merkilegar.

Sendið okkur notendanafnið ykkar á Pinterest (á svavap@hi.is) ef þið viljið taka þátt í að safna og skrifa umsagnir eða skellið þeim á Facebookhópinn.

Safn af smáforritum fyrir android

Smellið á myndina til að fara á safn af öppum sem mælst hefur verið með. Safnið er flokkað í sundur fyrir android og ipad, og ipad safnið flokkað niður eftir undirgreinum náttúruvísinda.

Vísir að söfnum má finna hjá appland.is og á Epli.is 

Skildu eftir svar