Kæri þátttakandi í könnun um stöðu náttúrufræðimenntunar.
Bestu þakkir fyrir svörin þín. Við viljum benda þér á samfélag náttúrufræðikennara ef þú þekkir það ekki nú þegar.
Á vefsíðunni http://natturutorg.is/ má finna ýmislegt forvitnilegt og vonandi gagnlegt fyrir þá sem kenna náttúrufræði.
Tilvalið er að skrá sig í hóp náttúrufræðikennara á Facebook og taka þátt í umræðunni. Þar skiptast kennarar á hugmyndum og ráðum um nám og kennslu.
Í lokin hvetjum við þig til að skrá þig á póstlistann hér. Við sendum út skeyti til að bjóða á viðburði eins og Menntabúðir.