Samstarf á Vesturlandi

Náttúrufræðikennarar á vesturlandi hittust sl. föstudag á Haustþingi Kennarafélags Vesturlands.

Rætt var samstarf hópsins.  Fundarmenn voru sammála um að það væri mikilvægt að hitta aðra sem væru að kenna sama fag og ákveðið var að stefna að því að hittast tvisvar á önn. Næst í Menntaskólanum í Borgarnesi fimmtudaginn 20. nóvember kl 17:30.

Vesturland okt 2014

Halda áfram að lesa