Mats- og greiningalistar

Hér á vefnum má nú finna fjóra mats- og greiningalista sem skólar get nýtt til að meta vegferð sína í átt að menntun til sjálfbærni. Listarnir eru teknir saman og staðfærðir af Hafdísis Ragnarsdóttur og Margréti Júlíu Rafnsdóttur. Listana má sækja á word-sniði og aðlaga að sínum þörfum.

Skildu eftir svar