Hvar má finna námsefni?

Hér á okkar ísakalda landi er það kannski óþörf spurning, en á nýrri síðu er samt leitast við að svara henni. Námsgagnastofnun er okkar fyrsta stopp í leit að námefni en víðar má samt fara. Síðan verður eins og annað hér á torginu í sífelldri endurskoðun og endilega bendið á annað sem ætti heima í þessari upptalningu.

Námsefni fyrir önnur skólastig verður síðar listað upp og auglýst er eftir sjálfboðaliðum í að safna slíku saman. /SP

Skildu eftir svar