Góður liðsauki

Náttúrutorgi hefur bæst við góður liðsauki. Sverrir Guðmundsson hefur tekið að sér að uppfæra tenglasafn í jarðvísindum. Það er ekki amalegt að fá svona aðstoð en Sverrir er mikill stjörnuáhugamaður  og einn af aðstandendum Stjörnufræðvefsins. Safnið hefur nú fengið rækilega yfirhalningu, með góðum viðbótum og flokkun á tenglunum og kunnum við Sverri bestu þakkir fyrir.

Sverrir Guðmundsson

Sverrir er vígalegur stjörnufræðikennari

Ekki er úr vegi á sama tíma að benda á nýjan krakkavef stjörnufræðifélagsins Geimurinn.is

Skildu eftir svar