403

Ég hef haft það fyrir sið að setja inn skemmtilega mynd sem sýnir nýja hundraðið þegar fjöldi meðlima í Facebookhópnum Náttúrufræðikennarar hefur farið yfir nýtt hundrað.

Er þessi ekki viðeigandi núna 🙂

Meðlimir hópsins eru reyndar orðnir 403, fullt af kennurum sem skiptast á upplýsingum, ráðum og hugmyndum. Samt ennþá pláss fyrir fleirri ef þið viljið slást í hópinn, svo smellið endilega á hnappinn.

Smelltu til að fara að hópi náttúrufræðikennara á Facebook

Ég vil sérlega vekja athygli á því að í hópnum eru kennarar af öllum skólastigum, kennaranemar, námsefnishöfundar og fulltrúar ýmissa samtaka sem vinna með skólakerfinu að miðla málefnum náttúru, vísinda og tækni út í samfélagið.

/svava