Kennslumyndbönd í náttúrufræði

Hér er listi með tenglum á myndbönd sem kennarar hafa útbúið til kennslu í náttúrufræði.

 Vendikennsla.is þar má finna myndbönd í mörgum námsgreinum og töluvert mörg um nátttúrfræði.

Myndbönd Áslaugar Högnadóttur efnafræði á framhaldsskólastigi en sum nýtast líka grunnskólum.

Myndbönd af flipp.is Eðlis- og efnafræði Ragnar Þór Pétursson og Þormóður Logi Björnsson

Myndbönd frá Martin Swift 

Rás Ragnars Þórs Péturssonar

Myndbönd Fjalar Freyr Einarsson eðlis- og efnafræði

Rás Gauta Eiríkssonar í Álftanesskóla, Gauti hefur gert kennslumyndbönd fyrir sína nemendur  og raðað þeim í spilunarlista: Maður og náttúra    Mannslíkaminn    Orka    Efnisheimurinn

Efnisheimurinn- kennslubók frá Námsgagnastofnun, en henni fylgja myndbönd

Safn af Youtube rásum um vísindi – hentar skólum

Skildu eftir svar