Efnafræði

Myndbönd Áslaugar Högnadóttur efnafræði á framhaldsskólastigi en sum nýtast líka grunnskólum.

Efnafræði.is – Efni sem Kristján Matthíasson, kennari við Tækniskólann, vann fyrir styrk úr Þróunarsjóði Námsgagna 2018-2019.

Myndbönd af flipp.is Eðlis- og efnafræði Ragnar Þór Pétursson og Þormóður Logi Björnsson

Myndbönd Fjalar Freyr Einarsson 

Myndbönd efnisheimurinn frá Gauta Eiríkssyni.

PhET Hermilíkön og sýndartilraunir  bæði úr efnafræði og eðlisfræði  BEd verkefni Önnu S.  Sigurjónsdóttur um þessar sýndartilraunir.  Vefsíðan Lærum eðlisfræði á gagnvirkan hátt.

Chembalancer að stilla efnajöfnur

Balancing chemical equations á ensku og myndrænt og gott, sjá tengla efst til vinstri

Stórskemmtilegt Lotukerfi  ptable.com

Frumefnin (tónlistarmyndband): Come and meet the elements á Youtube

Element Quiz Spurningaleikur um frumefnin

http://www.chemcollective.org/vlab/vlab.php Virtual Chemistry Laboratory Sýndartilraunastofa í efnafræði, hægt að gera tilraunir, m.a. með sýru og basa og lausnir

http://www.chemit.co.uk/ hreyfimyndir ofl.

http://www.chem4kids.com/ Grunnatriði í efnafræði

http://www.privatehand.com/flash/elements.html Lagið hans Tom Lehrer um frumefnin, mikið fjör!

Fílatannkrem myndband á Youtube, kennarinn segir skýrt hvaða efni er verið að nota

http://www.chemicalelements.com/lLotukerfið á ensku ítarupplýsingarum hvert efni.

http://education.jlab.org/ Jefferson Lab, leikir og upplýsingar um frumefnin

http://www.webelements.com/ Lotukerfi, góðar myndir

http://periodic.lanl.gov/default.htm Lotukerfi

http://www.echalk.co.uk/tasters/taster4/taster.html tetrisleikur með 18 fyrstu frumefnunum

Skildu eftir svar