Kennsluhugmyndir- læsi í náttúrufræðikennslu

Læsi á texta er mörgum þeim sem vilja efla náttúrufræðikennslu hugleikið. Hafdís Ragnarsdóttir hefur tekið saman að aðalatriðin og kennsluhugmyndir sem hún vann á námskeiðið um læsi á náttúrufræðitexta. Efnið má nálgast hér og mun vonandi nýtast kennurum við að þjálfa nemendur í að lesa og skilja texta í náttúrufræði.

Skildu eftir svar