Jólagjöfin hans Ragnars Þórs

Núna í desember færði Ragnar Þór Pétursson kennurum það sem hann kallar litla jólagjöf. Hann skrifaði færslu á Eyjuna og listaði upp allt það efni sem hann hefur sett saman, við myndum kalla það stóra jólagjöf!  Við birtum færsluna hans hér alla óbreytta til að tryggja að gjöfin glatist ekki og fari sem víðast.

Færslan er birt án hans leyfi en samt alveg í anda Ragnars Þórs sem hefur verið ötull að birta og deila allri sinni vinnu.  Við þökkum Ragnari Þór þessa rausnalegu gjöf og vonum að hún verði öðrum til fyrirmyndar og gagns.


Þriðjudagur 24.12.2013 – 14:41 – FB ummæli (33)

Lítil jólagjöf til kennara

Í tilefni þess að ég hætti að kenna við annaskil langar mig að gefa þeim kennurum sem geta nýtt sér eitthvað af námsefninu sem ég hef gert síðustu misseru aðgang að efninu. Ef annað er ekki nefnt sérstaklega má nota þetta eins og hver vill. Þetta er slatti af náttúrufræði og íslensku og smotterí af samfélagsfræði og heimspeki.

Verði ykkur að góðu.

Gleðileg jól!

Náttúrufræði

Saga efnafræðinnar I og II (byggt á Bill Bryson)

Frumur og sjálfkviknun lífs (ibooks)

Hooke, Wren, Halley & Newton (um aðdraganda Principiu) (ibooks)

Líffærakerfi manna (ibooks)

Charles Darwin (meira)

Gregor Mendel & gen (ibooks)

Fjölbreytni, erfðir og þróun

Æxlunarfæri karla

Lögmál Arkímedesar

Kraftfræði (meira)

Útreikningar í kraftfræði

Hamur efna

Straumur & spenna

Rafmagn & segulafl

Saga atómsins II

Atóm Bohrs og lotukerfi Mendelejevs

Hvernig virkar glóstöng?

Flutningur varma

Uppgötvun vítamína

Mæling tímans

Tvíeðli ljóss

Róbert Hooke

Sprengjur, flugur og fiskar

Hvað vitum við? (um vísindalegan efa)

Eyðimerkur og regnskógar

Köfun og kafaraveiki

Jarðskjálftar, risaflóðbylgjur og kjarnorkuver

„Geimverurnar“ í Roswell (afrit)

Hræðilegar „snilldarlausnir“

Allt sem þú vildir vita um kynlíf…. 1

Allt sem þú vildir vita um kynlíf… 2

Bylgjur og Dopplerhrif

Magavöðvar

Innrásin frá Mars

Nokkrar merkar sálfræðitilraunir

 Hjartað og púls

Að deyja úr svefnleysi

Verði ljós!

Flækjur og mistök

 Ísmaðurinn Ötzi

Litrófsgreining

Upplýsingar sem myndir

Oft þarf bara eina hugmynd

Vetni

Orkuöflun

Venus

Er jörðin að hitna of mikið?

Þverstæður

Youtube-myndbönd

Efnafræði (10)

Orka (11)

Kraftar (9)

Ýmislegt (3)

Jarð- og stjörnufræði (25)

Samfélagsfræði

Menn og menning um víða veröld

Heimsreisa

Hatur

Konur

Verkalýðsbarátta

Andófsmenn og píslarvottar

Er hefðbundinn skóli á rangri leið?

Félagsmótun

Lífslíkur

Barnadauði og fátækt

Brauð og leikar

Íslenska

Hugsuðir – skapandi íslenskunám 

Orðaforði

56 lestextar og kveikjur með verkefnum

Örlítil rökfræði

Ögn um tilgang lífsins

Kveikjur til pælinga

Lestextar frá Lemúrnum

37 málfræðimyndbönd

Verkefni tengt fyrsta þætti Orðbragðs

Shakespeare: Makbeð, Snegla tamin, Rómeó og Júlía

Brennu-Njáls saga

Íslenskumerki

 

Skildu eftir svar