Íslenskar rannsóknir í náttúrufræðimenntun

Greinar

Allyson Macdonald. (2000). Stefnur og straumar í náttúrufræðimenntun : áhrif þeirra á námskrá og kennslu. Uppeldi og menntun, 57-76. https://timarit.is/page/4846461#page/n73/mode/2up

Ari Ólafsson. (2004). Tilraunahúsið: Úrræði fyrir náttúrufræðikennslu í grunnskólum. Tímarit um raunvísindi og stærðfræði, 2(2) 3–7.

Björg Pétursdóttir og Allyson Macdonald (2007). „Eitt er að semja námskrá; annað að hrinda henni í framkvæmd“ Um glímu náttúrufræðikennara við Fjölbrautaskóla Suðurlands við að þróa nýja náttúrufræðiáfanga. Birt í Netlu, nóvember 2007, slóð er http://netla.khi.is/greinar/2007/011/index.htm

Auður Pálsdóttir, Allyson Macdonald og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2009). Hvað græðum við á því að gera sjálfbæra þróun að sýnilegu viðmiði í grunnskólastarfi?. Ráðstefnurit Netlu: Rannsóknir – Nýbreytni – Þróun. Sótt af http://netla.hi.is/greinar/2009/007/03/index.htm

Brynja Stefánsdóttir og Meyvant Þórólfsson. (2016). Náttúruvísindamenntun á yngri stigum skyldunáms: viðhorf umsjónakennara á yngsta stigi og miðstigi grunnskóla til kennslu náttúruvísinda. Tímarit um uppeldi og menntun / Icelandic Journal of Education, 25(2), 239-263. Sótt af https://www.ojs.hi.is/tuuom/article/view/2438

Guðrún Schmidt. (2015). Að undirbúa jarðveginn- Þróun á verkefni um jarðvegsvernd og sjálfbærni fyrir íslenska grunnskóla (Úrdráttur úr meistaraverkefni í „Umhverfi og menntun” við háskólann í Rostock, Þýskalandi, menntavísindasviði). Sótt af https://skemman.is/handle/1946/26217

Gunnhildur Óskarsdóttir, & Gunnhildur Óskarsdóttir. (2003). Náttúrufræðin heima og í skóla. Uppeldi Og Menntun, 105-118.  https://timarit.is/page/4847180#page/n106/mode/2up

Hafdís Ingvarsdóttir (2003) „Ísland hefur enga hefð fyrir að kenna raungreinar“. – Frá sjónarhóli raungreinakennarans. Rannsóknir í félagsvísindum IV. Ráðstefnurit. Háskólaútgáfan. bls. 321-333   https://skemman.is/bitstream/1946/8590/1/F%C3%A9lagsv%C3%ADsindadeild%202003.pdf

Hafþór Guðjónsson. (1991). Raungreinar – til hvers?. Ný menntamál. 2 tbl. 9árg.

Hafþór Guðjónsson. (2011). Að verða læs á náttúrufræðitexta. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Sótt af http://netla.hi.is/greinar/2011/ryn/004.pdf

Haukur Arason, & Kristín Norðdahl. (2006). „Heimurinn er allur rauður“ : Rannsókn á áhrifum eðlisfræðiverkefna á leikskólabörn. Uppeldi Og Menntun, 15(2), 49-67. https://timarit.is/page/5016189#page/n48/mode/2up

Hrefna Sigurjónsdóttir. (2010). Að skilja hugtökin er meira en að segja það. Í Arnar Pálsson, Bjarni Kristófer Kristjánsson, Hafdís Hanna Ægisdóttir, Snæbjörn Pálsson og Steindór J. Erlingsson (ritstjórar), Arfleið Darwins. Þróunarfræði, náttúra og menning (bls. 351-364). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.

Hrefna Sigurjónsdóttir. (2014). Fjaran, vettvangur náms til sjálfbærni. Náttúrufræðingurinn, 84(3-4), 141-149.

Hrefna Sigurjónsdóttir og Halldóra Lóa Thorvaldsdóttir. (2008). Students´ understanding of photosynthesis: A study in three small rural schools in Iceland. Í Planning science instructions: From insight to learning pedagogical practices. Proceedings of the 9th Nordic Research Symposium on Science Education. Reykjavík. 11th-15th June 2008. Science Education Research Group, University of Iceland. (pp. 25-27).  Sótt af http://mennta.hi.is/malthing_radstefnur/symposium9/webbook/1_pap ers.pdf

Hrefna Sigurjónsdóttir, Hrafnhildur Ævarsdóttir og Gunnhildur Óskarsdóttir. (2010). Heimur barnanna, heimur dýranna. Ráðstefnurit Netlu – Menntakvika 2010. Sótt af http://netla.hi.is/menntakvika2010/014.pdf

Hrefna Sigurjonsdottir (ein af 9 höfundum- sjá Patrick, P. et al 2013.  Students (ages 6, 10, and 15 years) in six countries knowledge of animals. NorDina 9 (1), pp.18-31

Hrefna Sigurjónsdóttir. 2020.   Útinám dýpkar skilning og eykur virðingu fyrir lífi – Skólaþræðir (skolathraedir.is) Birt: 06/12/2020  í Greinar

Kristín Norðdahl (2002) Hugmyndir leikskólabarna um náttúruna Uppeldi og menntun  11 (1) https://timarit.is/page/4846823#page/n31/mode/2up

Kristín Norðdahl. (2005). Að leika og læra í náttúrunni: Um gildi náttúrulegs umhverfis í uppeldi og menntun barna. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Sótt af http://netla.hi.is/greinar/2005/022/prent/index.htm

Kristín Norðdahl og Gunnhildur Óskarsdóttir. (2010). Á sömu leið. Útikennsla á tveimur skólastigum. Ráðstefnurit Netlu – Menntakvika 2010. Sótt af http://netla.hi.is/menntakvika2010/alm/020.pdf

Norðdahl, K., & Jóhannesson, I. Á. (2014). ‘Let’s go outside’: Icelandic teachers’ views of using the outdoors. Education 3–13, 44(4), 391–406.

Kristín Norðdahl og Jóhanna Einarsdóttir (2015). Children’s views and preferences regarding their outdoor environment. Journal of Adventure Education & Outdoor Learning, 15(2), 152 – 67.

Kristín Norðdahl. (2016). Hlutverk útiumhverfis í námi barna. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun: sérrit um útinám. Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Sótt af: http://www.netla.hi.is/serrit/2015/um_utinam/05_15_utinam.pdf

Meyvant Þórólfsson. (2012). Yager og náttúruvísindaleikurinn. Tímarit Um Menntarannsóknir., 9((1)), 78-95.  https://timarit.is/page/6679974

Meyvant Þórólfsson. (2003). Tími, rúm og orsakasamband: Nám sem félagsleg hugsmíði. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Sótt af http://www.netla.hi.is/greinar/2003/001/index.htm

Meyvant Þórólfsson, Allyson Macdonald og Eggert Lárusson (2009).  Náttúrufræðinám með stuðningi upplýsinga- og samskiptatækni. Tímarit um menntarannsóknir, 6, 85-106.

Meyvant Þórólfsson, Allyson Macdonald og Eggert Lárusson (2007). Fimm náttúrufræðikennarar: Fagvitund þeirra og sýn á nám og kennslu í náttúruvísindum. Tímarit um menntarannsóknir, 4, 83-99.

Meyvant Þórólfsson og Gunnar E. Finnbogason. (2010). Náttúruvísindi fyrir alla í skóla fyrir alla: Greining skólastefnu við aldahvörf. Ráðstefnurit Netlu – Menntakvika 2010. Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Sótt af http://netla.khi.is/menntakvika2010/019.pdf

Meyvant Þórólfsson og Gunnar E. Finnbogason. (2011). Þekkingarfræði og opinberar námskrár: Um náttúruvísindalega þekkingu í námskrám fyrir skyldunám frá 1960 til aldamóta. Ráðstefnurit Netlu – Menntakvika 2011. Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Sótt af http://netla.hi.is/menntakvika2011/019.pd

Meyvant Þórólfsson. (2009). Rannsóknir í Félagsvísindum X :, 701-713.

Meyvant Þórólfsson, Allyson Macdonald og Eggert Lárusson (2009).  Náttúrufræðinám með stuðningi upplýsinga- og samskiptatækni. Tímarit um menntarannsóknir, 6, 85-106.  https://timarit.is/page/6484937?iabr=on

Lavonen, J., Lie, S., Macdonald, A., Oscarsson, M., Reistrup, C. and Sørenson, H.  (2009). Science education, the science curriculum and PISA 2006. In T. Matti (Ritstj.). Northern Lights of PISA 2006. Differences and similarities in the Nordic countries (bls. 31-58). TemaNord 2009:547,  Nordic Council of Ministers, Kaupmannahöfn.

Pétursdóttir, S. (2012) The effectiveness of integrating existing digital learning resources into classroom teaching – an evaluation of the learning achievement Nordina 8 (2) p. 150-161 Sótt af: http://www.naturfagsenteret.no/c1515377/binfil/download2.php?tid=1995088

Svava Pétursdóttir og Gunnhildur Óskarsdóttir. (2022) Kennsluhættir náttúrufræða í skyldunámi. Tímarit um uppeldi og menntun. 31(2), bls. 23-44 https://doi.org/10.24270/tuuom.2022.31.7

Skýrslur

Allyson Macdonald. (1993). Science in compulsory schools in Iceland. (The status and future of science education in Iceland (age 6-15). Status report ; D). Reykjavík: [M. Allyson Macdonald] : Research Centre, University College of Education distributor.

Allyson Macdonald. (1993). Vilji og veruleiki: Náttúrufræðimenntun á Íslandi á 10. áratugnum: Staða og framtíð náttúrufræðimenntunar á Íslandi í 1.–10. bekk. Lokaskýrsla. Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

Macdonald, A. (2008). Intentions and reality: science and technology education in Iceland. Final report. Sótt af http://mennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/vv/Final%20report.pdf

Macdonald, A. (1993). Náttúrufræðinámskrár í grunnskólum: Þróun og áherslur um aldarfjórðung. Stöðuskýrsla A: Staða og framtíð náttúrufræðimenntunar á Íslandi í 1. – 10. bekk. Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

Macdonald, A. (1993). Staða og framtíð náttúrufræðimenntunar á Íslandi í 1.–10. bekk. Stöðuskýrsla B: Náttúrufræðikennarar í grunnskólum: Menntunarmöguleikar. Reykjavík: Rannsóknarstofnun KHÍ og Kennaraháskóli Íslands.

Macdonald, A. (1993). Staða og framtíð náttúrufræðimenntunar á Íslandi í 1.–10. bekk. Stöðuskýrsla C: Náttúrufræðinámsefni í grunnskólum: Framboð og möguleikar. Reykjavík: Rannsóknarstofnun KHÍ og Kennaraháskóli Íslands.

Macdonald, A. (1993). Staða og framtíð náttúrufræðimenntunar á Íslandi í 1.–10. bekk. Stöðuskýrsla D: Náttúrufræðinámið í grunnskólum: Aðferðir, afstaða og árangur. Reykjavík: Rannsóknarstofnun KHÍ og Kennaraháskóli Íslands.

Macdonald, A. (1993). Rebuilding Science Education In a Small Society. Reykjavík: Rannsóknarstofnun KHÍ.

Macdonald, A. (1993). Staða og framtíð náttúrufræðimenntunar á Íslandi í 1.–10. bekk. Stöðuskýrsla F: Vilji og veruleiki: Náttúrufræðimenntun á Íslandi á 10. áratugnum. Reykjavík: Rannsóknarstofnun KHÍ og Kennaraháskóli Íslands.

Allyson MacDonald, Auður Pálsdóttir og Björg Pétursdóttir (ritstjórar). (2007). Vilji og veruleiki. Náttúrufræði- og tæknimenntun á Íslandi. Nokkrar niðurstöður, desember 2007. Reykjavík: Kennaraháskóli Íslands. Sótt af http://mennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/vv/Short%20report%20for%20ge neral%20distribution/VV-nokkrar-nidurstodur-des07.pdf

Allyson Macdonald, Auður Pálsdóttir og Hrefna Sigurjónsdóttir. (2007a). Náttúrufræðimenntun á Snæfellsnesi Vor 2007 Skýrsla 2: Grunnskóli Grundarfjarðar. Rannsóknarverkefnið Vilji og veruleiki. Reykjavík: Kennaraháskóla Íslands.

Allyson Macdonald, Auður Pálsdóttir og Björg Pétursdóttir (ritstjórar). (2007). Vilji og veruleiki: Náttúrufræði- og tæknimenntun á Íslandi: Nokkrar niðurstöður. Sótt af http://mennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/vv/Short%20report%20for%20general%20distribution/VV-nokkrar-nidurstodur-des07.pdf

Allyson Macdonald, Auður Pálsdóttir og Hrefna Sigurjónsdóttir. (2007b). Náttúrufræðimenntun á Snæfellsnesi Vor 2007 Skýrsla 3: Grunnskólinn í Stykkishólmi. Reykjavík: Kennaraháskóli Íslands.

Allyson Macdonald, Auður Pálsdóttir og Kristján Ketill Stefánsson. (2008). Intentions and reality: science and technology education in Iceland: Final report. Reykjavík.

Almar M. Halldórsson, Ragnar F. Ólafsson, Óskar H. Níelsson og Júlíus K. Björnsson. (2010). Íslenskir nemendur við lok grunnskólans. Helstu niðurstöður PISA 2009 rannsóknarinnar um lesskilning og læsi í stærðfræði og náttúrufræði. Rit nr. 3. 2010. Námsmatsstofnun. Sótt af http://www.namsmat.is/vefur/rannsoknir/pisa/pisa_skyrslur/pisa_2009 _island.pdfn

Almar M. Halldórsson, Ragnar F. Ólafsson og Júlíus K. Björnsson. (2012). Helstu niðurstöður PISA 2012. Læsi nemenda á stærðfræði og náttúrufræði og lesskilningur. Námsmatsstofnun. Sótt af http://www.namsmat.is/vefur/rannsoknir/pisa/pisa_skyrslur/PISA_201 2.pdf

Auður Pálsdóttir. (2007). Náttúrufræðimenntun í Garðabæ. Haust 2006. Samantekt og tillögur. Rannsóknarverkefnið Vilji og veruleiki. Reykjavík: Símenntun Rannsóknir.

Auður Pálsdóttir, Björg Pétursdóttir, & Meyvant Þórólfsson. (2007). Náttúrufræðimenntun á Austurlandi : Haust 2006 : Skýrsla Um Framhaldsskóla : Menntaskólinn á Egilsstöðum. Reykjavík : Kennaraháskóli Íslands, Símenntun, rannsóknir, ráðgjöf,  http://vefsetur.hi.is/srr/sites/files/srr/imagecache/forsidu_kassi/sites/skyrslamenntaskegilsst.pdf

Birna Hugrún Bjarnadóttir, Helen Símonardóttir og Rúna Björg Garðarsdóttir. (2007). Staða náttúrufræðikennslu í grunnskólum landsins. Lokaskýrsla. Verkefna- og námsstyrkjasjóður FG og SÍ. Sjá PDF

Eggert Lárusson, Elín B. Kristinsdóttir, Kristján K. Stefánsson, Meyvant Þórólfsson, Stefán Bergmann og Svanborg R. Jónsdóttir. (2007). Náttúrufræðimenntun á Snæfellsnesi. Skýrsla I. Grunnskóli Snæfellsbæjar: Hellissandur, Ólafsvík og Lýsuhóll. Reykjavík: Símenntun Rannsóknir Ráðgjöf og Kennaraháskóla Íslands.

Einar Guðmundsson. (2001a). Inngangur og kunnáttupróf í náttúrufræði. Í Einar Guðmundsson (ritstjóri), Skýrsla: Raungreinar í grunnskólum (1. og 2. kaflar). Kópavogur: Námsmatsstofnun. Sótt af http://www.namsmat.is/vefur/rannsoknir/timss/inngangur%20_k1og2. pdf

Einar Guðmundsson. (2001b). Námsskrár, námsbækur og námsárangur. Í Einar Guðmundsson (ritstjóri), Skýrsla: Raungreinar í grunnskólum (5. kafli). Kópavogur: Námsmatsstofnun. Sótt af http://www.namsmat.is/vefur/rannsoknir/timss/5k_namsmbaekur.pdf

Gunnhildur Óskarsdóttir. (1994). Náttúrufræði í 1.-4. bekk grunnskóla. Reykjavík: Skýrsla til Verkefna- og námsstyrkjasjóðs Kennarasambands Íslands.

Gunnhildur Óskarsdóttir. (1995). Náttúrufræði í 1-4. bekk grunnskóla – endurmenntun. Reykjavík: Skýrsla til Verkefna- og námsstyrkjasjóðs Kennarasambands Íslands. Sótt af http://menntavisindastofnun.hi.is/sites/menntavisindastofnun.hi.is/file s/raun/gunnhildur_oskarsdottir_1995_natturufraedi_i_1._til_4._bekk_g runnskola_-_endurmenntun.pdf

Meyvant Þórólfsson. (1998). Staða eðlis- og efnafræðikennslu í grunnskólum Reykjavíkur haustið 1997 : Niðurstöður könnunar sem lögð var fyrir fagstjóra og árgangastjóra.

Stefán Bergmann, Auður Pálsdóttir, Erla Kristjánsdóttir, Eygló Björnsdóttir, Gunnhildur Óskarsdóttir, Kristín Norðdahl, Svanborg Rannveig Jónsdóttir og Þórunn Reykdal. (2008). Teikn um sjálfbærni – menntun byggð á reynslu skóla og samfélags (Skýrsla 2). Í Auður Pálsdóttir og Stefán Bergmann (ritstjórar). GETA til sjálfbærni – menntun til aðgerða. Reykjavík: Kennaraháskóli Íslands

Menntamálaráðuneytið (2005) Menntun kennar í stærðræði-og náttúrufræðigreinum í grunn- og framhaldsskólum 2003-2004 , Samantekt úr upplýsingaöflun menntamálaráðuneytisins . Rit 21.

Meyvant Þórólfsson. (2007). Náttúrufræðimenntun í Fjarðabyggð: Haust 2006: Helstu niðurstöður. Rannsóknarverkefnið Vilji og veruleiki. Reykjavík: Kennaraháskóli Íslands, Símenntun, rannsóknir, ráðgjöf.

Meyvant Þórólfsson og Freyja Birgisdóttir. (1998). Staða eðlis- og efnafræðikennslu í grunnskólum Reykjavíkur haustið 1997: Niðurstöður könnunar sem lögð var fyrir fagstjóra og árgangastjóra. Reykjavík: Fræðslumiðstöð Reykjavíkur.

Svanborg R. Jónsdóttir, Eggert Lárusson, Stefán Bergmann og Hrefna Sigurjónsdóttir 2007. Náttúrufræðimenntun í Breiðholti. Vor 2007.  Skýrsla 1: Hólabrekkuskóli Bls. 36.  ISBN – 978-9979-793-68-7

Doktorsverkefni

Meistararitgerðir

Anna Guðbjörnsdóttir. (2012). Útinám og útikennsla 5-6 ára barna : hugmyndir að útikennslu. https://skemman.is/bitstream/1946/10919/1/Med_anna_gunnbjornsdottir-%202012.pdf

Arna Björg Árnadóttir. (2016). Náttúrufræðikennsla á yngsta stigi grunnskóla: Áherslur og aðferðir. Meistaraprófsritgerð: Háskóli Íslands, Menntavísindasvið. Sótt af: http://hdl.handle.net/1946/23860

Björg Haraldsdóttir. (2010). Nánasta umhverfi sem uppspretta náms. Útikennsla í náttúrufræði með 5K kennsluaðferð (Meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://skemman.is/stream/get/1946/5677/16022/1/utikennsla_5K_ken nsluadferd_BjorgHaraldsdottir.pdf

Eydís Ósk Indriðadóttir. (2021) Sýn barna á náttúrufræði og náttúrufræðikennslu. M.Ed. verkefni: Háskóli Íslands, Menntavísindasvið. https://skemman.is/handle/1946/40059

Guðrún Bára Sverrisdóttir   (2018) ,,Kannski er þetta frekar lítið verkefni en markmiðin eru háleit“ : mat á verkefninu Vistheimt með skólum, samvinnuverkefni Landverndar og nokkurra skóla  M.Ed. verkefni: Háskóli Íslands, Menntavísindasvið.  Sótt af: https://skemman.is/handle/1946/31933

Harpa Kolbeinsdóttir. (2019). „Það sprettur alltaf eitthvað meira, þú sáir einu fræi og …“ : starfendarannsókn á útisvæði leikskóla. https://skemman.is/bitstream/1946/32432/1/Harpa%20Kolbeinsdottir%20.pdf

Halldóra Lind Guðlaugsdóttir 2019. Hugum að dýrasiðfræði : siðferðileg álitamál og gagnrýnin hugsun í kennslu unglinga í grunnskóla. http://hdl.handle.net/1946/34089

Halldóra Snorradóttir. (2019). „Að þau öðlist skilning er aðalatriðið, til þess erum við að þessu“ : hugmyndir og reynsla nokkurra kennara á miðstigi grunnskóla af kennslubókum í náttúrufræði. https://skemman.is/bitstream/1946/34091/1/Halld%c3%b3ra%20Snorrad%c3%b3ttir.pdf

Hugrún Geirsdóttir 2015.  „. Mig langar til að næsta kynslóð hafi Jörð til að lifa á“ : könnun á þekkingu og viðhorfum nemenda í Grænfánaskólum til umhverfismála. http://hdl.handle.net/1946/23048

Ingibjörg Eyrún Bergvinsdóttir. (2014). Útikennsla fyrir nemendur á yngsta stigi í Grunnskóla Grundarfjarðar : greinargerð og verkefni. https://skemman.is/bitstream/1946/19564/1/Lokaverkefni%20-%20tilb%c3%bai%c3%b0.pdf

Írís Thorlacius Hauksdóttir. 2020. Líffræðivefurinn : námsefni í lífeðlisfræði á framhaldsskólastigi. https://skemman.is/bitstream/1946/36762/2/Fylgiskjal_Skjaskot_Namsvefur.pdf

Lilja Ósk Kristbjarnadóttir. (2018). Af hverju förum við ekki út í dag? : viðhorf kennara á yngsta stigi grunnskóla til útikennslu

Katrín Sigurbjörg Sveinsdóttir  2014.  Menntun til sjálfbærni – skilyrði til innleiðingar : eigindleg rannsókn á viðhorfum og skilningi grunnskólakennara og skólastjórnenda. http://hdl.handle.net/1946/20092

Kristín Norðdahl. (1999). Rannsóknir á náttúrufræðikennslu í leik- og grunnskólum 1980 – 1998. (Ritgerð í framhaldsnámi). Rannsóknir á skólastarfi.  https://notendur.hi.is/knord/nattran1.pdf

Konný Björg Jónasdóttir. (2019). Sameiginlega reynslan sem maður eignast með krökkunum er svo dýrmæt og maður getur alltaf vitnað í hana‘‘ : reynsla og viðhorf náttúrufræðikennara til útikennslu. https://skemman.is/bitstream/1946/34092/1/Konn%c3%bd%20Bj%c3%b6rg%20J%c3%b3nasd%c3%b3ttir.pdf

Kristján Ketill Stefánsson. (2006). ‘I just don‘t think it‘s me‘: A study on the willingness of Icelandic learners to engage in science related issues. (meistararitgerð). University of Oslo, Oslo.

Ragnheiður Alma Sveinbjörnsdóttir. (2010). „Þetta er ekki oj, þetta er dýr!“ : notkun myndmiðlunar til að efla áhuga og þekkingu fjölbreytts nemendahóps á lífvísindum. https://skemman.is/bitstream/1946/34579/1/Ragnhei%c3%b0ur%20Alma%20-%20lokaskjal..pdf

Rebekka Lind Guðmundsdóttir. (2024) „Snillistund“ : áhrif nemendamiðaðrar og áhugadrifinnar kennslu í náttúrugreinum. M.Ed. verkefni Háskóli Íslands, Menntavísindasvið https://skemman.is/handle/1946/46375

Sandra Tryggvadóttir  (2016) Heilabrjótur : verklegt námsefni í náttúruvísindum fyrir nemendur á framhaldsskólastigi. M.Ed. verkefni : Háskóli Íslands, Menntavísindasvið.   https://skemman.is/handle/1946/26328

Sigríður Árdal. (2016). Verkleg kennsla í náttúrufræði á unglingastigi: Viðhorf nemenda og kennara. Meistaraprófsritgerð: Háskólinn á Akureyri, Kennaradeild – Hug- og félagsvísindasvið.  Sótt af: https://skemman.is/handle/1946/25954

Vessela Dukova (2016) Leikið með sjálfbærni. Lokaverkefni: Háskóli Íslands, Menntavísindasvið.    Leikið með sjálfbærni 

Þórunn Hilma Svavarsdóttir Poulsen. (2016). „Það er svo gaman að vinna svona vinnu með nemendum“ : menntun til sjálfbærni í umhverfis- og þróunarverkefninu Stubbalækjarvirkjun. M.Ed. verkefni : Háskóli Íslands, Menntavísindasvið.  https://skemman.is/handle/1946/26246

B.Ed.ritgerðir:

Anna Gína Aagestad og Júlíanna Vilhjálmsdóttir. (2008). Allir út í náttúruna : hugmyndir að verkefnum fyrir leikskólabörn úti í náttúrunni

Ásta María Harðardóttir og Dagbjört Svava Jónsdóttir (2013). Menntun til sjálfbærni í heimilis- og náttúrufræði : greinargerð, https://skemman.is/bitstream/1946/14039/4/Greinarger%c3%b0%20-%20Menntun%20til%20sja%cc%81lfb%c3%a6rni%20i%cc%81%20heimilis-%20og%20na%cc%81ttu%cc%81rufr%c3%a6%c3%b0i.pdf

Berglind Matthíasdóttir og Hafdís Bergsdóttir.2009.  Fuglasafn Sigurgeirs. Lokaverkefni: Háskóli Íslands, Menntavísindasvið http://hdl.handle.net/1946/3692

Dagný Elísdóttir og Jóhanna Fjóla Kristjánsdóttir. (2008). Plöntusnjall : hugmyndabanki fyrir leikskólastarf : íslenskar plöntur

Guðmundur Friðgeir Guðmundsson. (2006). Úttekt á kennsluefni í náttúrufræði fyrir yngsta stig grunnskólans. L B.Ed.okaverkefni: Háskólinn á Akureyri, Kennaradeild. Sótt af: https://skemman.is/handle/1946/1319?locale=en

Gunnar Hlíðdal Gunnarsson, Heimir Haraldsson og Kristján Ketill Stefánsson (2003). ROSE rannsóknin. B.Ed. Lokaverkefni: Kennaraháskóli Íslands  Sótt af: http://mennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/publications/Stef%C3%A1nsson2003.doc

Halldóra Snorradóttir. (2016). Forhugmyndir um mannslíkamann : að nýta hugmyndir nemenda á miðstigi í kennslu. https://skemman.is/bitstream/1946/25837/3/Forhugmyndir%20um%20mannsl%c3%adkamann%20-%20B.Ed.%20ritger%c3%b0.pdf

Hildur Lilja Guðmundsdóttir 2010.  Ranghugmyndir um náttúrulegt val : yfirlit um rannsóknir og forkönnun á þekkingu kennara. B.Ed.Lokaverkefni: Háskóli Íslands, Menntavísindasvið http://hdl.handle.net/1946/6521

Inga Dögg Ólafsdóttir. 2011. Vísindaspuni : greinargerð með spili ætlað til styrkingar hugtakanáms í náttúrufræðum. B.Ed.Lokaverkefni: Háskóli Íslands, Menntavísindasvið  http://hdl.handle.net/1946/9593

Ósk Fossdal. (2008). Börn og náttúra – mikilvægi náttúrunnar í námi barna. https://skemman.is/bitstream/1946/1843/1/Osk_lokaritgerd.pdf

Ósk Kristinsdóttir. (2015). Úr bókinni í umhverfið : nýting Elliðavatns og umhverfis í kennslu í náttúrufræðigreinum. https://skemman.is/bitstream/1946/21217/1/Greinager%c3%b0in2015skemman.pdf

Konný Björg Jónasdóttir. 2016). Lærum úti í frostinu : útikennsluverkefni að vetri til í Fossvogsdal. https://skemman.is/bitstream/1946/25871/1/L%c3%a6rum%20%c3%bati%20%c3%ad%20frostinu%20B.ed.%20ritger%c3%b0%20%c3%ad%20grunnsk%c3%b3lakennarafr%c3%a6%c3%b0i%20loka%c3%batg%c3%a1fa.pdf

Karen Nanna Þorkelsdóttir. (2015). Fjölbreyttar kennsluaðferðir í náttúrufræðinámi. Lokaverkefni: Háskólinn á Akureyri, Kennaradeild – Hug- og félagsvísindasvið. Sótt af: https://skemman.is/bitstream/1946/22010/1/Karen%20Nanna%20%C3%9Eorkelsd%C3%B3ttir-B.Ed.-Ritger%C3%B0..pdf

Kristín Norðdahl. (1999). Rannsóknir á náttúrufræðikennslu í leik- og grunnskólum 1980-1998. Verkefni: Háskóli Íslands, Rannsóknir á skólastarfi. Sótt af: https://notendur.hi.is/knord/nattran1.pdf

María Hrund Jónsdóttir. (2016). Kynfræðsla í grunnskólum : grunnur að góðu kynheilbrigði barna og unglinga. https://skemman.is/bitstream/1946/25886/1/Kynfr%c3%a6%c3%b0sla%20%c3%ad%20grunnsk%c3%b3lum%20-%20grunnur%20a%c3%b0%20g%c3%b3%c3%b0u%20kynheilbrig%c3%b0i%20barna%20og%20unglinga.pdf

Maríanna Sigurbjargardóttir og Hildur Hallkelsdóttir 2016. Börn náttúrunnar – Börn tækninnar. B.Ed.Lokaverkefni: Háskóli Íslands, Menntavísindasvið  http://hdl.handle.net/1946/25885

Sigríður Th. Kristinsdóttir 2009. Íslenski hesturinn : fræðsluefni fyrir hestaleigur (tengsl við grunnskóla). B.Ed.Lokaverkefni: Háskóli Íslands, Menntavísindasvið http://hdl.handle.net/1946/3785

Sigrún Ólafsdóttir. (2013). Ef þú værir hornsíli… : greinargerð með barnabók. https://skemman.is/bitstream/1946/15888/1/Ef-tu-vaerir-hornsili-Greinargerd.pdf

Sóley Ösp Karlsdóttir (2018) Verkleg kennsla í náttúrufræði : greinargerð með hugmyndabanka með verklegum æfingum í eðlisfræði fyrir nemendur á efsta stigi grunnskóla B.Ed.Lokaverkefni: Háskóli Íslands, Menntavísindasvið https://skemman.is/handle/1946/31477

Steinunn Arnórsdóttir og Steinunn Ingólfsdóttir 2008.  Atferli dýra: fræðileg umfjöllun og kennsluhugmyndir. B.Ed.Lokaverkefni: Háskóli Íslands, Menntavísindasvið http://hdl.handle.net/1946/1879