Íslenskar rannsóknir í náttúrufræðimenntun

Greinar

 

Auður Pálsdóttir, Allyson Macdonald og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2009). Hvað græðum við á því að gera sjálfbæra þróun að sýnilegu viðmiði í grunnskólastarfi?. Ráðstefnurit Netlu: Rannsóknir – Nýbreytni – Þróun. Sótt af http://netla.hi.is/greinar/2009/007/03/index.htm

Brynja Stefánsdóttir og Meyvant Þórólfsson. (2016). Náttúruvísindamenntun á yngri stigum skyldunáms. Tímarit um uppeldi og menntun, 25(2), 2016, 239−263.

Hafþór Guðjónsson. (2011). Að verða læs á náttúrufræðitexta. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Sótt af http://netla.hi.is/greinar/2011/ryn/004.pdf

Hrefna Sigurjónsdóttir. (2010). Að skilja hugtökin er meira en að segja það. Í Arnar Pálsson, Bjarni Kristófer Kristjánsson, Hafdís Hanna Ægisdóttir, Snæbjörn Pálsson og Steindór J. Erlingsson (ritstjórar), Arfleið Darwins. Þróunarfræði, náttúra og menning (bls. 351-364). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.

Hrefna Sigurjónsdóttir. (2014). Fjaran, vettvangur náms til sjálfbærni. Náttúrufræðingurinn, 84(3-4), 141-149.

Hrefna Sigurjónsdóttir og Halldóra Lóa Thorvaldsdóttir. (2008). Students´ understanding of photosynthesis: A study in three small rural schools in Iceland. Í Planning science instructions: From insight to learning pedagogical practices (bls. 25-27). Sótt af http://mennta.hi.is/malthing_radstefnur/symposium9/webbook/1_pap ers.pdf

Hrefna Sigurjónsdóttir, Hrafnhildur Ævarsdóttir og Gunnhildur Óskarsdóttir. (2010). Heimur barnanna, heimur dýranna. Ráðstefnurit Netlu – Menntakvika 2010. Sótt af http://netla.hi.is/menntakvika2010/014.pdf

Kristín Norðdahl. (2005). Að leika og læra í náttúrunni: Um gildi náttúrulegs umhverfis í uppeldi og menntun barna. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Sótt af http://netla.hi.is/greinar/2005/022/prent/index.htm

Kristín Norðdahl og Gunnhildur Óskarsdóttir. (2010). Á sömu leið. Útikennsla á tveimur skólastigum. Ráðstefnurit Netlu – Menntakvika 2010. Sótt af http://netla.hi.is/menntakvika2010/alm/020.pdf

Norðdahl, K., & Jóhannesson, I. Á. (2014). ‘Let’s go outside’: Icelandic teachers’ views of using the outdoors. Education 3–13, 44(4), 391–406.

Kristín Norðdahl og Jóhanna Einarsdóttir (2015). Children’s views and preferences regarding their outdoor environment. Journal of Adventure Education & Outdoor Learning, 15(2), 152 – 67.

Meyvant Þórólfsson. (2012). Yager og náttúruvísindaleikurinn. Tímarit Um Menntarannsóknir., 9((1)), 78-95.  https://timarit.is/page/6679974

Meyvant Þórólfsson og Gunnar E. Finnbogason. (2010). Náttúruvísindi fyrir alla í skóla fyrir alla: Greining skólastefnu við aldahvörf. Ráðstefnurit Netlu – Menntakvika 2010. Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Sótt af http://netla.khi.is/menntakvika2010/019.pdf

Meyvant Þórólfsson og Gunnar E. Finnbogason. (2011). Þekkingarfræði og opinberar námskrár: Um náttúruvísindalega þekkingu í námskrám fyrir skyldunám frá 1960 til aldamóta. Ráðstefnurit Netlu – Menntakvika 2011. Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Sótt af http://netla.hi.is/menntakvika2011/019.pd

Meyvant Þórólfsson. (2009). Rannsóknir í Félagsvísindum X :, 701-713.

Meyvant Þórólfsson, Allyson Macdonald og Eggert Lárusson (2009).  Náttúrufræðinám með stuðningi upplýsinga- og samskiptatækni. Tímarit um menntarannsóknir, 6, 85-106.  https://timarit.is/page/6484937?iabr=on

Skýrslur

Macdonald, A. (2008). Intentions and reality: science and technology education in Iceland. Final report. Sótt af http://mennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/vv/Final%20report.pdf

Macdonald, A. (1993). Náttúrufræðinámskrár í grunnskólum: Þróun og áherslur um aldarfjórðung. Stöðuskýrsla A: Staða og framtíð náttúrufræðimenntunar á Íslandi í 1. – 10. bekk. Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

Macdonald, A. (1993). Staða og framtíð náttúrufræðimenntunar á Íslandi í 1.–10. bekk. Stöðuskýrsla B: Náttúrufræðikennarar í grunnskólum: Menntunarmöguleikar. Reykjavík: Rannsóknarstofnun KHÍ og Kennaraháskóli Íslands.

Macdonald, A. (1993). Staða og framtíð náttúrufræðimenntunar á Íslandi í 1.–10. bekk. Stöðuskýrsla C: Náttúrufræðinámsefni í grunnskólum: Framboð og möguleikar. Reykjavík: Rannsóknarstofnun KHÍ og Kennaraháskóli Íslands.

Macdonald, A. (1993). Staða og framtíð náttúrufræðimenntunar á Íslandi í 1.–10. bekk. Stöðuskýrsla D: Náttúrufræðinámið í grunnskólum: Aðferðir, afstaða og árangur. Reykjavík: Rannsóknarstofnun KHÍ og Kennaraháskóli Íslands.

Macdonald, A. (1993). Rebuilding Science Education In a Small Society. Reykjavík: Rannsóknarstofnun KHÍ.

Macdonald, A. (1993). Staða og framtíð náttúrufræðimenntunar á Íslandi í 1.–10. bekk. Stöðuskýrsla F: Vilji og veruleiki: Náttúrufræðimenntun á Íslandi á 10. áratugnum. Reykjavík: Rannsóknarstofnun KHÍ og Kennaraháskóli Íslands.

Allyson MacDonald, Auður Pálsdóttir og Björg Pétursdóttir (ritstjórar). (2007). Vilji og veruleiki. Náttúrufræði- og tæknimenntun á Íslandi. Nokkrar niðurstöður, desember 2007. Reykjavík: Kennaraháskóli Íslands. Sótt af http://mennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/vv/Short%20report%20for%20ge neral%20distribution/VV-nokkrar-nidurstodur-des07.pdf

Allyson Macdonald, Auður Pálsdóttir og Hrefna Sigurjónsdóttir. (2007a). Náttúrufræðimenntun á Snæfellsnesi Vor 2007 Skýrsla 2: Grunnskóli Grundarfjarðar. Rannsóknarverkefnið Vilji og veruleiki. Reykjavík: Kennaraháskóla Íslands.

Allyson Macdonald, Auður Pálsdóttir og Björg Pétursdóttir (ritstjórar). (2007). Vilji og veruleiki: Náttúrufræði- og tæknimenntun á Íslandi: Nokkrar niðurstöður. Sótt af http://mennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/vv/Short%20report%20for%20general%20distribution/VV-nokkrar-nidurstodur-des07.pdf

Allyson Macdonald, Auður Pálsdóttir og Hrefna Sigurjónsdóttir. (2007b). Náttúrufræðimenntun á Snæfellsnesi Vor 2007 Skýrsla 3: Grunnskólinn í Stykkishólmi. Reykjavík: Kennaraháskóli Íslands.

Allyson Macdonald, Auður Pálsdóttir og Kristján Ketill Stefánsson. (2008). Intentions and reality: science and technology education in Iceland: Final report. Reykjavík.

Almar M. Halldórsson, Ragnar F. Ólafsson, Óskar H. Níelsson og Júlíus K. Björnsson. (2010). Íslenskir nemendur við lok grunnskólans. Helstu niðurstöður PISA 2009 rannsóknarinnar um lesskilning og læsi í stærðfræði og náttúrufræði. Rit nr. 3. 2010. Námsmatsstofnun. Sótt af http://www.namsmat.is/vefur/rannsoknir/pisa/pisa_skyrslur/pisa_2009 _island.pdfn

Almar M. Halldórsson, Ragnar F. Ólafsson og Júlíus K. Björnsson. (2012). Helstu niðurstöður PISA 2012. Læsi nemenda á stærðfræði og náttúrufræði og lesskilningur. Námsmatsstofnun. Sótt af http://www.namsmat.is/vefur/rannsoknir/pisa/pisa_skyrslur/PISA_201 2.pdf

Auður Pálsdóttir. (2007). Náttúrufræðimenntun í Garðabæ. Haust 2006. Samantekt og tillögur. Rannsóknarverkefnið Vilji og veruleiki. Reykjavík: Símenntun Rannsóknir.

Auður Pálsdóttir, Björg Pétursdóttir, & Meyvant Þórólfsson. (2007). Náttúrufræðimenntun á Austurlandi : Haust 2006 : Skýrsla Um Framhaldsskóla : Menntaskólinn á Egilsstöðum. Reykjavík : Kennaraháskóli Íslands, Símenntun, rannsóknir, ráðgjöf,  http://vefsetur.hi.is/srr/sites/files/srr/imagecache/forsidu_kassi/sites/skyrslamenntaskegilsst.pdf

Birna Hugrún Bjarnadóttir, Helen Símonardóttir og Rúna Björg Garðarsdóttir. (2007). Staða náttúrufræðikennslu í grunnskólum landsins. Lokaskýrsla. Verkefna- og námsstyrkjasjóður FG og SÍ. Sótt af http://menntavisindastofnun.hi.is/sites/menntavisindastofnun.hi.is/file s/stada_natturufraedikennslu_i_grunnskolum_landsins_lokaskyrsla_20 07_birna_hugrun_helen_og_runa_bjorg.pdf

Eggert Lárusson, Elín B. Kristinsdóttir, Kristján K. Stefánsson, Meyvant Þórólfsson, Stefán Bergmann og Svanborg R. Jónsdóttir. (2007). Náttúrufræðimenntun á Snæfellsnesi. Skýrsla I. Grunnskóli Snæfellsbæjar: Hellissandur, Ólafsvík og Lýsuhóll. Reykjavík: Símenntun Rannsóknir Ráðgjöf og Kennaraháskóla Íslands.

Einar Guðmundsson. (2001a). Inngangur og kunnáttupróf í náttúrufræði. Í Einar Guðmundsson (ritstjóri), Skýrsla: Raungreinar í grunnskólum (1. og 2. kaflar). Kópavogur: Námsmatsstofnun. Sótt af http://www.namsmat.is/vefur/rannsoknir/timss/inngangur%20_k1og2. pdf

Einar Guðmundsson. (2001b). Námsskrár, námsbækur og námsárangur. Í Einar Guðmundsson (ritstjóri), Skýrsla: Raungreinar í grunnskólum (5. kafli). Kópavogur: Námsmatsstofnun. Sótt af http://www.namsmat.is/vefur/rannsoknir/timss/5k_namsmbaekur.pdf

Gunnhildur Óskarsdóttir. (1994). Náttúrufræði í 1.-4. bekk grunnskóla. Reykjavík: Skýrsla til Verkefna- og námsstyrkjasjóðs Kennarasambands Íslands.

Gunnhildur Óskarsdóttir. (1995). Náttúrufræði í 1-4. bekk grunnskóla – endurmenntun. Reykjavík: Skýrsla til Verkefna- og námsstyrkjasjóðs Kennarasambands Íslands. Sótt af http://menntavisindastofnun.hi.is/sites/menntavisindastofnun.hi.is/file s/raun/gunnhildur_oskarsdottir_1995_natturufraedi_i_1._til_4._bekk_g runnskola_-_endurmenntun.pdf

Meyvant Þórólfsson. (1998). Staða eðlis- og efnafræðikennslu í grunnskólum Reykjavíkur haustið 1997 : Niðurstöður könnunar sem lögð var fyrir fagstjóra og árgangastjóra.

Stefán Bergmann, Auður Pálsdóttir, Erla Kristjánsdóttir, Eygló Björnsdóttir, Gunnhildur Óskarsdóttir, Kristín Norðdahl, Svanborg Rannveig Jónsdóttir og Þórunn Reykdal. (2008). Teikn um sjálfbærni – menntun byggð á reynslu skóla og samfélags (Skýrsla 2). Í Auður Pálsdóttir og Stefán Bergmann (ritstjórar). GETA til sjálfbærni – menntun til aðgerða. Reykjavík: Kennaraháskóli Íslands

Menntamálaráðuneytið. (2005). Menntun kennara í stærðfræði og náttúrufræðigreinum í grunn- og framhaldsskólum 2003 – 2004. Samantekt úr upplýsingaöflun menntamálaráðuneytisins. Reykjavík: Höfundur.

Meistararitgerðir

Björg Haraldsdóttir. (2010). Nánasta umhverfi sem uppspretta náms. Útikennsla í náttúrufræði með 5K kennsluaðferð (Meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://skemman.is/stream/get/1946/5677/16022/1/utikennsla_5K_ken nsluadferd_BjorgHaraldsdottir.pdf

Kristín Norðdahl. (1999). Rannsóknir á náttúrufræðikennslu í leik- og grunnskólum 1980 – 1998. (Ritgerð í framhaldsnámi). Rannsóknir á skólastarfi. Sótt af https://notendur.hi.is/knord/nattran1.pdf