Lota 8

Heimasíða námskeiðs

 Áttunda staðlota námskeiðsins fer fram dagana 11.-13. ágúst kl. 9-15.

Staðsetning:

Húsnæði Menntavísindasviðs HÍ við Stakkahlíð og víðar.

Dagskrá þriðjudaginn 11. ágúst:

09:00 Hrefna Sigurjónsdóttir, prófessor við MVS HÍ og Ester Ýr Jónsdóttir, verkefnisstjóri NaNO.
Smádýra- og plöntusöfnun í nágrenni Stakkahlíðar og skoðun á afrakstri. Lagðar verða gildrur sem vitjað verður um þann 13. ágúst. Stofa K102.

12:00 Hádegishlé.

12:30 Haukur Arason, dósent við MVS HÍ og Ester Ýr Jónsdóttir, verkefnisstjóri NaNO.
Eðlisfræði – Stöðvavinna. Stofa K202.

15:00 Lok dags.

Dagskrá miðvikudaginn 12. ágúst:

09:00 Eggert Lárusson, lektor við Menntavísindasvið HÍ og Ester Ýr Jónsdóttir, verkefnisstjóri NaNO.
Jarðfræði – Stöðvavinna. Stofa K204.

12:00 Hádegishlé.

12:30 Hrefna Sigurjónsdóttir, prófessor við MVS HÍ og Ester Ýr Jónsdóttir, verkefnisstjóri NaNO.
Líffræði – Smádýr og gróður. Gildrur tæmdar og smádýr skoðuð og greind inni með hjálp víðsjáa. Stofa K102.

15:00 Lok dags.

Dagskrá fimmtudaginn 13. ágúst:

09:00 Eggert Lárusson, lektor við Menntavísindasvið HÍ og Ester Ýr Jónsdóttir, verkefnisstjóri NaNO.
Gengið um Búrfellshraun. Jarðfræði, plöntur og dýr. Mjög mikilvægt að sameinast í bíla þar sem bílastæði eru mjög takmörkuð!

15:00 Lok námskeiðs.

Viðfangsefni:

  • Eðlisfræði, jarðfræði og líffræði.

Efni og áhöld (þátttakendur sjá sjálfir um):

  • Komið í góðum skóm og fatnaði eftir veðri.
  • Myndavél (fyrir þá sem vilja).
  • Tommustokkur og/eða tvö 50 cm löng prik fyrir hverja 2-3 þátttakendur.
  • Bækur (takið með það sem er til í ykkar skóla – munið að merkja bækurnar).
    • Greiningarlyklar um smádýr e. Hrefnu Sigurjónsdóttur og Snorra Sigurðsson.
    • Jarðfræði-, plöntu- og fuglahandbækur.
  • Glerkrukkur með loki, til sýnatöku.
    • T.d. gamlar sultukrukkur.
  • Takið einnig með ykkur petrískálar undir sýnin, pípettur/dropateljara og pinsettur.
  • Plastbakkar/-box/-fötur undir sýni.