Lota 6

Heimasíða námskeiðs

 Sjötta staðlota námskeiðsins fer fram þriðjudaginn 5. maí kl. 13-17.

Staðsetning:

Stofa 7. bekkjar í Sjálandsskóla.

Dagskrá:

13:00 Þátttakendur hittast í stofu 7. bekkjar.

13:20  Hrafnhildur Ævarsdóttir og Ólafur Patrick Ólafsson.
Fjöruferð. Reiknum með að vera vestan Hraunsvíkur, sjá á korti.

Lesefni (ítarefni):

15:45 Kaffihlé í Sjálandsskóla.

16:10 Greining og skoðun sýna.

17:00 Dagskrárlok.

Viðfangsefni:

  • Fjaran og hafið, lifandi og lífvana þættir.

Efni og áhöld (þátttakendur sjá sjálfir um):

  • Komið í stígvélum og hlýjum fatnaði!
  • Sjónauki
  • Myndavél (fyrir þá sem vilja)
  • Greiningarbækur.
    • Fuglar, steinar, frumdýr/smádýr o.fl.
    • Flestir skólar eiga eitthvað af þeim.
  • Glerkrukkur með loki, til sýnatöku.
    • T.d. gamlar sultukrukkur.
  • Víðsjá/r.
    • Æskilegt er að hverjir tveir til þrír úr sama skóla taki með sér eina til tvær víðsjá/r (skilið eftir í Sjálandsskóla á meðan á fjöruferð stendur).
  • Plastbakkar/-box/-fötur undir sýni.
  • Háfur.