30. mars 2019 Vísindi í námi og leik – Ráðstefna Takið daginn frá

Vísindi í námi og leik – Ráðstefna um náttúruvísindi, stærðfræði og tækni í skólastarfi á öllum skólastigum verður haldin í Háskólanum á Akureyri 30. mars 2019.

Ráðstefnan er haldin í samvinnu Miðstöðvar skólaþróunar og Málþings um náttúrufræðimenntun.

Að baki Málþings um náttúrufræðimenntun standa :

Samlíf – Samtök líffræðikennara

Rélag raungreinakennara

NaNO -Náttúruvísindi á nýrri öld

GERT

RAUN – Rannsóknarstofa um náttúrufræðimenntun

Flötur – Samtök stærðfræðikennara

Félag leikskólakennara

Menntavísindasvið Háskóla Íslands

Kennaradeild Háskólans á Akureyri.