Opin erindi um vistheimt og sorpmál


Allir kennarar eru velkomnir á  tvo fyrirlestra með umræðum sem standa frá 13:30 til 16:30 í stofu K 206 í byggingu Menntavísindasviðs HÍ við Stakkahlíð.

 

 

Mánudaginn 24. febrúar 2014 kl. 13:30-16:30.
Vistheimt – Ása Aradóttir frá Landbúnaðarháskóla Íslands flytur erindi um vistheimt á Íslandi.

Þriðjudaginn 25. febrúar 2014 kl. 13:30-16:30.
Rusl í framtíðinni – 
Sigurbjörg Sæmundsdóttir frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti flytur erindi um landsáætlun um meðhöndlun úrgangs 2013-2024 og Erla Helgadóttir frá Sorpu flytur erindi um úrgangsmál framtíðar.

Þessi erindi eru hluti af námskeiðinu Náttúruvísindi á 21. öld (nánar hér og á Moodle gestaaðgangi). Það sækja bæði starfandi kennarar úr grunn- og framhaldsskólum og kennaranemar.

 

Skildu eftir svar