Skráning hafin á málþing um náttúrufræðimenntun
Skráning er nú hafin á málþing um náttúrufræðimenntun sem haldið verður í Verzlunarskóla Íslands 17.- 18. apríl 2015.Dagskráin er mjög […]
Skráning er nú hafin á málþing um náttúrufræðimenntun sem haldið verður í Verzlunarskóla Íslands 17.- 18. apríl 2015.Dagskráin er mjög […]
Eitt af því sem við höfum áhuga á er hvernig atvinnulíf getur stutt við náttúrufræðimenntun og öfugt. Ein hliðin á
Fimmtudaginn 29. janúar voru haldnar menntabúðir náttúrufræðikennara með aðeins öðruvísi sniði. Menntabúðirnar voru haldnar í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ, kennararnir þar
Sunnudagsmorguninn 25. janúar kl. 11:00 var menntaspjall um náttúrufræðimenntun. Þó nokkrir létu sjá sig á Twitter til að tjá sig
Námskeiðið Hvað segja rannsóknir um náttúrufræðimenntun er eitt af þeim sem boðið er uppá núna í vor við Menntavísindasvið, bæði er
Málþing um náttúrufræðimenntun verður haldið 17.-18. apríl 2015. Dagskráin verður með fjölbreyttu sniði, erindi, smiðjur og pallborð. Kallað verður eftir
Sjávarklassinn vinnur að verkefni sem miðar að því að efla meðvitund og vekja áhuga á sjávarútvegi hjá nemendum í 10.
Náttúrufræðikennarar á vesturlandi hittust sl. föstudag á Haustþingi Kennarafélags Vesturlands. Rætt var samstarf hópsins. Fundarmenn voru sammála um að það
Menntabúðir haustsins eru farnar af stað. Fylgist endilega með dagskránni hér og takið þátt. Þær eru alltaf haldnar úti í
Nú þegar haustar og skólar byrja aftur má minna á verkfæri og verkefni sem nýst geta á fögrum hautdögum til