Samráðsfundur náttúrufræði-/raungreinakennara í grunn- og framhaldsskólum á Suðurlandi var haldinn fimmtudaginn 20. febrúar sl. í Vallaskóla á Selfossi. Markmið fundarins var að skapa umræðu um kennslu í náttúrufræðigreinum, stuðla að samstarfi milli kennara á svæðinu og rjúfa faglega einangrun. Halda áfram að lesa
Samráðsfundur með náttúrufræðikennurum á Suðurlandi
Svara