Tenglasafn

Tenglum er nú safnað á Kennarakvikunni. Þar er sérstök síða fyrir verkefnabanka og kennarasíður fyrir náttúruvísindakennslu.

Hér að neðan eru eldri tenglar sem safnað var kennurum til hægðarauka. Flestu því sem hér er safnað saman hafa kennarar deilt í hóp sínum á Facebook.

Önnur tenglasöfn hér á vefnum:

Erlendar síður margar er ekki hægt að flokka með einu sviði náttúruvísindanna og eru því listuð hér:

Wonderville, nokkuð af gagnvirkum leikjum flokkað eftir aldri nemenda.

http://www.classzone.com/books/earth_science/terc/navigation/visualization.cfm

Hippocampus Flokkuð myndbönd og sýndatilraunir sem leiða inn á aðrar efnisveitur