Tenglum er nú safnað á Kennarakvikunni. Þar er sérstök síða fyrir verkefnabanka og kennarasíður fyrir náttúruvísindakennslu.
Hér að neðan eru eldri tenglar sem safnað var kennurum til hægðarauka. Flestu því sem hér er safnað saman hafa kennarar deilt í hóp sínum á Facebook.
Önnur tenglasöfn hér á vefnum:
Erlendar síður margar er ekki hægt að flokka með einu sviði náttúruvísindanna og eru því listuð hér:
Wonderville, nokkuð af gagnvirkum leikjum flokkað eftir aldri nemenda.
http://www.classzone.com/books/earth_science/terc/navigation/visualization.cfm
Hippocampus Flokkuð myndbönd og sýndatilraunir sem leiða inn á aðrar efnisveitur
- Verkefnamiðað nám (Project based learning) – Frábær hugmyndabanki um verkefnamiðað nám eftir Sigríði Helgu Sigurðardóttur
- www.teacherspayteachers.com; Verkefni frá kennurum í USA – sum frí – önnur kosta – góðar hugmyndir!
- www.pinterest.com; Finnið hvað þið leitið að, bætið við assignment, for kids, diy, model og njótið að skoða!
- www.youtube.com ; Leitarorð: Five minute hacks, science experiments, How to make xxx (það sem þið leitið af),
- AsapSCIENCE á youtube: Stutt og skemmtileg myndbönd sem eru mikið gerð með Stopmotion
- http://www.supercoloring.com/coloring-pages/science-education/anatomy : Litarbókarblöð um allskonar – hægt að nýta í til að merkja inn á og slíkt
- https://www.liveworksheets.com/ : Vefsíða þar sem hægt er að búa til rafræn verkefni
- Heimasíða Vísindasmiðjunnar (Tenglar á ytra svæði.): Verkefni og tilraunir
- Science BOB (Tenglar á ytra svæði.); Allskonar skemmtilegar og einfaldar tilraunir
- Fun Science (Tenglar á ytra svæði.): Youtube síða með allskonar einföldum og tilraunum sem hægt er að gera með einföldum aðbúnaði
- https://wonderopolis.org/ (Tenglar á ytra svæði.)
- https://www.education.com/activity/ (Tenglar á ytra svæði.)
- https://www.stevespanglerscience.com/lab/experiment-library/ (Tenglar á ytra svæði.)
- https://www.childrensmuseum.org/educators (Tenglar á ytra svæði.)
- https://www.thoughtco.com/sciences-math-4132465