Stefna Reykjavíkur um líffræðilega fjölbreytni var unnin af pólitískum stýrihópi sem í sátu kjörnir fulltrúar í umhverfis p og skipulagsráði, Sett var fram stefna sem samyþykkt var i boragarstjor 5. janúar 2016 og er hún fyrsta sinna tegunda herlendis. Í stefnunni er horft til viðfangsefna í stefnu Íslands, alþjóðlegrar stefnummótunar og stefnum annara borga. Aðgerðaráætlun var samþykkt 2017, þar sem t.d. er kveðið á um að í verkefnum borgarinnar sé rýnt í þær út frá sjónarmiðum með líffræðilega fjölbreytni en líka aðgerðir sem fela í sér náttúruvernd, vöktun og rannsóknir. Í kjölfarið var gefin út þessi bæklingur sem aðgengilegur fyrir alla og kjörið að skoða og vinna með hann í skólum.