Ýmis verkefni

Björg Haraldsdóttir. (2010) Nánasta umhverfi sem uppspretta náms : útikennsla í náttúrufræði með 5K kennsluaðferð.  Meistaraverkefni Menntavísindasvið Háskóla Íslands. http://hdl.handle.net/1946/5677 . Verkefnasafn með níu verkefnum fyrir mismunandi aldur, útikennsluverkefni tengd Ástjörn í Hafnarfirði byggt á 5K kennsluaðferðinni. Verkefnin má aðlaga að öðrum svæðum.

Að efla læsi í náttúrufræðikennslu: Nokkur verkefni tengd vísindalæsi tengt sjálfbærni.