Vel heppnað málþing

Málþing um náttúrufræðimenntun var haldið þann 5. júní 2013 og þótti heppnast mjög vel. Gestir voru um 190 af öllum skólastigum og þar af  60 með framlög af einhverju tagi. Það er greinilegt að það er margt áhugvert að gerast í náttúrufræðimenntun .

Skjákynningar frá flestum kynningum má nálgast við ágrip þeirra.

Eftir málþingið bárust margar fyrirspurnir um rafrænar smásjár og víðsjár og upplýsingar um þær má finna hér.

Myndir frá málþinginu má sjá hér, nokkrar í viðbót hér og  myndir úr stofu 207.

 

Skildu eftir svar