Jarðvísindi

EFNISYFIRLIT

ÍSLENSKAR VEFSÍÐUR UM STJÖRNUFRÆÐI

ERLENDAR VEFSÍÐUR UM STJÖRNUFRÆÐI

Spásíður

  • Heavens Above – Hægt að fá 10 daga spár hvenær gervihnettir sjást frá tilteknum stað á jörðinni, t.d. Iridíum-gervihnettir.
  • www.spaceweather.com – Upplýsingar um það sem er að gerast á sólinni, spá fyrir norðurljós og fleira.

Stærðarhlutföll

Saga alheimsins á einu ári:

Gullplatan sem fór með Voyager geimfarinu – goldenrecord.org

Loftsteinabíllinn – loftsteinn lenti á bíl í Peekskill 1992 sem er núna með eigin heimasíðu – www.meteoritecar.com

Meteorite Men – sjónvarpsþáttur um leit að loftsteinum – www.meteoritemen.com

Upplýsingar um sól- og tunglmyrkva á vefsíðu Fred Espenak (gengur undir nafninu „Mr. Eclipse“) – www.mreclipse.com/MrEclipse.html 

STJÖRNUFRÆÐIKENNSLA

Að kenna um árstíðirnar með hnattlíkani og ljósaperu (möndullinn stefnir alltaf í sömu átt á Pólstjörnuna):

Aldur þinn á reikistjörnunum – vefir.nams.is/komdu/himingeiminn/handradi_him/ageNew.htm

Þyngd þín á reikistjörnunum – vefir.nams.is/komdu/himingeiminn/handradi_him/weight.htm

MYNDBÖND SEM TENGJAST STJÖRNUFRÆÐI

Umfjöllun á Stjörnufræðivefnum um hvernig hægt er að kenna um stærðarhlutföll í alheiminum og um aldur hans – www.stjornufraedi.is/fyrir-kennara/framhaldsskolastig/staerd-og-aldur-alheimsins

Stærðarsamanburður stjarna – www.youtube.com/watch?v=HEheh1BH34Q&feature=related

Flogið út í alheiminn frá jörðinni – www.youtube.com/watch?v=17jymDn0W6U&feature=player_embedded

Loftsteinnn sem splundraðist yfir Chelyabinsk 15. febrúar 2013 – www.youtube.com/watch?v=dBvotWfR3j4

„Hikmynd“ (time-lapse) af jörðinni úr Alþjóðlegu geimstöðinni – www.youtube.com/watch?v=Ip2ZGND1I9Q

Hvernig liti jörðin út ef hún hefði hringi eins og Satúrnus? – www.youtube.com/watch?v=hoz5Q2rGQtQ&feature=player_embedded

Alls konar áhugaverð myndbönd frá ESO (Stjörnustöð Evrópumanna á suðurhveli) – ýmsir flokkar í valblaðinu vinstra megin – Veljið CC í valblaði á myndböndunum og þið fáið íslenskan texta – www.eso.org/public/videos

Nýjustu myndböndin frá NASA JPL (Jet Propulsion Laboratory) – www.youtube.com/user/JPLnews

Hvernig er að vinda á blautan klút í Alþjóðlegu geimstöðinni? – www.youtube.com/watch?v=MsHASky85cI

Geimfari sleppir hamri og fjöður á tunglinu – hvort er á undan niður á yfirborðið? – www.youtube.com/watch?v=5C5_dOEyAfk

Fræðslumynd um Alma-sjónaukann í Chile – smellið á CC í hægra horninu til að velja íslenskan texta – www.eso.org/public/videos/eso1312a

STJÖRNUFRÆÐIFORRIT OG TÖLVULÍKÖN

Stellarium – Ókeypis forrit á íslensku www.stjornufraedi.is/stellarium

AstroViewer – Ókeypis forrit á íslensku (bæði á netinu og til að hlaða niður) – www.astroviewer.com/gagnvirkt-stjoernukort.php

Starwalk – dæmi um forrit fyrir iPhone og iPad – vitotechnology.com/star-walk.html

Jarðfræði

ÍSLENSKAR VEFSÍÐUR UM JARÐFRÆÐI

Stjörnufræðivefurinn – ýmsar greinar um jarðfræði s.s. um jörðina, sjávarfjöll, árstíðir o.fl.:

Jarðfræðivefur Námsgagnastofnunar – ýmsar upplýsingar um jörðina, jarðskjálfta og eldgos – www1.nams.is/jardfraedi/

Íslendskt grjót fyrir alla, bæklingur frá Breiðdalssetir um helstu íslensku steintegundirnar. https://www.breiddalssetur.is/images/Jardfraedi-geology/slensk%20grjt%20fyrir%20alla-.pdf

Vatnajökull -Hörfandi jöklar ,fræðsluvefur hluti af verkefninu Jöklar Íslands – lifandi kennslustofa í loftslagsbreytingum,

Eldgos.is – www.eldgos.is

Jarðvísindastofnun HÍ: Eyjafjallajökull, aðrar eldstöðvar o.fl. – jardvis.hi.is/eyjafjallajokull_2010

Svör um jarðfræði á Vísindavef Háskóla Íslands – visindavefur.hi.is/vegna_thess.php?category=19

Vefsíða Ólafs Ingólfssonar prófessors við HÍ – notendur.hi.is/oi

Vefsíða Haralds Sigurðssonar eldfjallafræðings – vulkan.blog.is/blog/vulkan

Blogg hjá Haraldi Sigurðssyni um að heiti reiturinn undir Íslandi hafi verið undir Grænlandi áður en Atlantshafið opnaðist – vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/1407308

Jarðfræði Vestmannaeyja – www.heimaslod.is/index.php/Jarðfræði

Jarðsöguvinir – Íslenskur Facebook hópur áhugafólks um jarðsögu og jarðfræði – www.facebook.com/groups/302373666581925/

ERLENDAR VEFSÍÐUR UM JARÐFRÆÐI

Geology.com – geology.com

NOAA – Bandaríska veður- og haffræðistofnunin – www.education.noaa.gov

NASA Earth Observatory – ljósmyndir af jörðinni utan úr geimnum – earthobservatory.nasa.gov

JARÐFRÆÐIKENNSLA

Að kenna um árstíðirnar með hnattlíkani og ljósaperu (möndullinn stefnir alltaf í sömu átt á Pólstjörnuna):

Skildu eftir svar

Scroll to Top