Kall eftir erindum – Lumar þú á áhugaverðu efni?

Til allra áhugasamra um náttúrufræðikennslu. 19.-20. mars verður rafræn ráðstefna um náttúrufræðimenntun. Er hún ætluð öllum sem fást við náttúrufræðimenntun á öllum skólastigum.
Í skólasamfélaginu eru margir að gera spennandi spennandi hluti í sinni kennslu sem vert væri að segja frá. Undirbúningsnefnd ráðstefnunnar biðlar til allra bjóða uppá erindi, kynningu eða vinnusmiðju á ráðstefnunni.

Lumar þú á áhugaverðu efni?  Fylltu þá út þetta form fyrir 15.  febrúar  https://forms.gle/qGCYjebZG9c8ESpm9 

2015-04-17 14.20.long

Frá málþingi 2015  – Sjá um fyrri ráðstefnur hér

Spurningum má beina til undirbúningshópsins
Svava Pétursdóttir,  [email protected]
Sólveig Baldursdóttir, [email protected]
Sean Scully, [email protected]
Magnús Hlynur Haraldsson, [email protected]
Kristín Norðdahl, [email protected]
Ingibjörg Stefánsdóttir, [email protected]
Hólmfríður Sigþórsdóttir,  [email protected]
Haukur Arason, [email protected]

http://malthing.natturutorg.is/  #natt2021

 

Comments are closed.