Ágæti kennari,
Hvaða efni tengt sjávarútvegi tekur þú fyrir með þínum nemendum og með hvaða hætti gerir þú það? Ert þú til í að deila með okkur gagnlegu efni sem þú hefur fundið á netinu? Endilega settu áhugaverðar og gagnlegar slóðir í „ummæli“.
Hér er tiltölulega nýr kennslu- og upplýsingavefur sem nefnist Trillan á síðu Íslenska sjávarklasans.