Málþing um náttúrufræðimenntun var haldið 31. mars og 1. apríl í Stakkahlíð. Þingið sóttu vel yfir 100 manns, áhugafólk um náttúrfræðimenntun af öllum skólastigum. Þessi þing eru mikilvægur vettvangur fyrir þennan hóp að hittast, ræða málin og læra hvert af öðru. Við getum strax farið að hlakka til 2019 en þá er áætlunin að halda þingið á Akureyri.
Hér fyrir neðan má finna tíst, frá málþinginu. og myndir á Flickr
/sp