
Tenglum er nú safnað á Kennarakvikunni. Þar er sérstök síða fyrir verkefnabanka og kennarasíður fyrir náttúruvísindakennslu.
- Myndbönd Áslaugar Högnadóttur efnafræði á framhaldsskólastigi en sum nýtast líka grunnskólum.
- Efnafræði.is – Efni sem Kristján Matthíasson, kennari við Tækniskólann, vann fyrir styrk úr Þróunarsjóði Námsgagna 2018-2019.
- Myndbönd efnisheimurinn frá Gauta Eiríkssyni.
- PhET Hermilíkön og sýndartilraunir bæði úr efnafræði og eðlisfræði BEd verkefni Önnu S. Sigurjónsdóttur um þessar sýndartilraunir. Vefsíðan Lærum eðlisfræði á gagnvirkan hátt.
- Virtual Chemistry Laboratory Sýndartilraunastofa í efnafræði, hægt að gera tilraunir, m.a. með sýru og basa og lausnir
Efnajöfnur
- Chembalancer að stilla efnajöfnur
- Balancing chemical equations á ensku og myndrænt og gott, sjá tengla efst til vinstri
Frumefni og lotukerfið
- Element Quiz Spurningaleikur um frumefnin
- http://www.privatehand.com/flash/elements.html Lagið hans Tom Lehrer um frumefnin, mikið fjör!
- http://www.chemicalelements.com/lLotukerfið á ensku ítarupplýsingarum hvert efni.
- http://www.webelements.com/ Lotukerfi, góðar myndir
- http://periodic.lanl.gov/default.htm Lotukerfi