Lota 4

Heimasíða námskeiðs

 Fjórða staðlota námskeiðsins fer fram fimmtudaginn 19. mars kl. 13-17.

Staðsetning:

Stofa 103, náttúrufræðistofan í Garðaskóla.

Dagskrá:

13:00 Gunnhildur Óskarsdóttir, dósent við Menntavísindasvið HÍ. Glærur.
„Þú notar heilann til að sjá hvernig kjóllinn er á litinn“. Hugmyndir barna um líkamann og hvernig þær nýtast í kennslu.
Lesefni:

14:30 Kaffihlé.

14:45 Anna Sigríður Ólafsdóttir, dósent við Menntavísindasvið HÍ. Glærur.
Heilbrigði og velferð – hvað og hvernig? Fyrri hluti.

15:45 Hlé.

16:00 Anna Sigríður Ólafsdóttir, dósent við Menntavísindasvið HÍ.
Heilbrigði og velferð – hvað og hvernig? Síðari hluti.

17:00 Dagskrárlok.

Viðfangsefni:

  • Mannslíkaminn, líffræði.
  • Heilbrigði og velferð.

Hér að ofan er að finna tengla í lesefni sem ég hvet ykkur að lesa vandlega fyrir staðlotuna. Ef kennarar velja einingabært námskeið vinna þeir að auki skrifleg verkefni, lesa fræði og skoða störf sín með aðferðum starfendarannsókna.

Scroll to Top