Fjórða staðlota námskeiðsins fer fram fimmtudaginn 19. mars kl. 13-17.
Staðsetning:
Stofa 103, náttúrufræðistofan í Garðaskóla.
Dagskrá:
13:00 Gunnhildur Óskarsdóttir, dósent við Menntavísindasvið HÍ. Glærur.
„Þú notar heilann til að sjá hvernig kjóllinn er á litinn“. Hugmyndir barna um líkamann og hvernig þær nýtast í kennslu.
Lesefni:
- Gunnhildur Óskarsdóttir. Hvað segja teikningar barna um hugmyndir þeirra um líkamann?
- Gunnhildur Óskarsdóttir. „The brain is so we can listen and see the colour of the dress“
- Gunnhildur Óskarsdóttir o.fl. Children’s ideas about the human body – A Nordic case study
14:30 Kaffihlé.
14:45 Anna Sigríður Ólafsdóttir, dósent við Menntavísindasvið HÍ. Glærur.
Heilbrigði og velferð – hvað og hvernig? Fyrri hluti.
15:45 Hlé.
16:00 Anna Sigríður Ólafsdóttir, dósent við Menntavísindasvið HÍ.
Heilbrigði og velferð – hvað og hvernig? Síðari hluti.
17:00 Dagskrárlok.
Viðfangsefni:
- Mannslíkaminn, líffræði.
- Heilbrigði og velferð.
Hér að ofan er að finna tengla í lesefni sem ég hvet ykkur að lesa vandlega fyrir staðlotuna. Ef kennarar velja einingabært námskeið vinna þeir að auki skrifleg verkefni, lesa fræði og skoða störf sín með aðferðum starfendarannsókna.