Lota 3

Heimasíða námskeiðs

 Þriðja staðlota námskeiðsins fer fram fimmtudaginn 26. febrúar kl. 13-17.

Staðsetning:

Stofa 111, náttúrufræðistofan í Álftanesskóla.

Dagskrá:

13:00 Haukur Arason, dósent við Menntavísindasvið HÍ.
Læsi.
Lesefni:

13:50 Hlé.

14:00 Haukur Arason, dósent við Menntavísindasvið HÍ.
Eðlisfræði – Rafmagn og seglar.
Lesefni:

14:50 Kaffihlé.

15:10 Haukur Arason, dósent við Menntavísindasvið HÍ.
Eðlisfræði – Ljós, linsur og hljóð.

16:00 Hlé.

16:10 Haukur Arason, dósent við Menntavísindasvið HÍ.
Eðlisfræði – Massi, rúmmál, harði og lengd.

17:00 Dagskrárlok.

Viðfangsefni:

  • Læsi.
  • Eðlisfræði.

Hér að ofan er að finna tengla í lesefni sem ég hvet ykkur að lesa vandlega fyrir staðlotuna. Ef kennarar velja einingabært námskeið vinna þeir að auki skrifleg verkefni, lesa fræði og skoða störf sín með aðferðum starfendarannsókna.

Scroll to Top