Lota 3

Heimasíða námskeiðs

 Þriðja staðlota námskeiðsins fer fram fimmtudaginn 26. febrúar kl. 13-17.

Staðsetning:

Stofa 111, náttúrufræðistofan í Álftanesskóla.

Dagskrá:

13:00 Haukur Arason, dósent við Menntavísindasvið HÍ.
Læsi.
Lesefni:

13:50 Hlé.

14:00 Haukur Arason, dósent við Menntavísindasvið HÍ.
Eðlisfræði – Rafmagn og seglar.
Lesefni:

14:50 Kaffihlé.

15:10 Haukur Arason, dósent við Menntavísindasvið HÍ.
Eðlisfræði – Ljós, linsur og hljóð.

16:00 Hlé.

16:10 Haukur Arason, dósent við Menntavísindasvið HÍ.
Eðlisfræði – Massi, rúmmál, harði og lengd.

17:00 Dagskrárlok.

Viðfangsefni:

  • Læsi.
  • Eðlisfræði.

Hér að ofan er að finna tengla í lesefni sem ég hvet ykkur að lesa vandlega fyrir staðlotuna. Ef kennarar velja einingabært námskeið vinna þeir að auki skrifleg verkefni, lesa fræði og skoða störf sín með aðferðum starfendarannsókna.